Námskeið í grúski

Wed Oct 08 2025 at 04:00 pm to 06:00 pm UTC+00:00

Bókasafn Mosfellsbæjar | Reykjavík

H\u00e9ra\u00f0sskjalasafn Mosfellsb\u00e6jar
Publisher/HostHéraðsskjalasafn Mosfellsbæjar
N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed gr\u00faski
Advertisement
Námskeið í grúski
Bókasafn Mosfellsbæjar og Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar standa fyrir námskeiði í grúski sem ætlað er þeim sem hafa áhuga á að kynnast eigin uppruna, sögu og umhverfi. Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig hægt er að nýta sér ýmsa gagnagrunna og rafrænar heimildir á netinu. Sérstök áhersla verður lögð á að kenna þátttakendum að leita að upplýsingum í stafrænum skjalasöfnum og öðrum gagnasöfnum sem tengjast s.s. ættfræði, manntölum og öðrum opinberum gögnum.

Þátttakendur þurfa að koma með fartölvu eða spjaldtölvu, og gott er að hafa ágæta tölvufærni til að nýta tímann sem best.

Námskeiðið fer fram í Bókasafni Mosfellsbæjar dagana 8. og 15. október, frá klukkan 16:00 til 18:00. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu, en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram þar sem fjöldi plássa er takmarkaður. Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á netfangið [email protected].
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bókasafn Mosfellsbæjar, Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Morgunfundur me\u00f0 Syndis & LOGOS: \u00d6ryggi \u00ed a\u00f0fangake\u00f0ju, skyldur og \u00e1skoranir
Wed, 08 Oct at 08:30 am Morgunfundur með Syndis & LOGOS: Öryggi í aðfangakeðju, skyldur og áskoranir

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

EVOKE x Innri Tr\u00fa\u00f0urinn
Wed, 08 Oct at 09:00 am EVOKE x Innri Trúðurinn

Iceland Parliament Hotel (Reykjavík, Iceland)

VIRKJUM SKAPANDI HUGSUN - \u00de\u00e1ttt\u00f6kukynning \u00e1 LEGO\u00ae SERIOUS PLAY\u00ae a\u00f0fer\u00f0inni
Wed, 08 Oct at 09:00 am VIRKJUM SKAPANDI HUGSUN - Þátttökukynning á LEGO® SERIOUS PLAY® aðferðinni

Rafstöðvarvegur 20, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Gleym m\u00e9r ei \/\/ Haust 2025
Wed, 08 Oct at 12:00 pm Gleym mér ei // Haust 2025

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Dagur Gr\u00e6nni bygg\u00f0ar 2025
Wed, 08 Oct at 01:00 pm Dagur Grænni byggðar 2025

IÐNÓ

DalaAu\u00f0ur - \u00cdb\u00faafundur
Wed, 08 Oct at 05:00 pm DalaAuður - Íbúafundur

Dalabúð

PUB QUIZ Wednesday
Wed, 08 Oct at 05:00 pm PUB QUIZ Wednesday

Laugavegur 86, 101 Reykjavík, Iceland

Fr\u00edb\u00fa\u00f0arkaffi #2 - St\u00fad\u00ed\u00f3 Fl\u00e9tta
Wed, 08 Oct at 05:30 pm Fríbúðarkaffi #2 - Stúdíó Flétta

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Renndu lj\u00faflega inn \u00ed hausti\u00f0 \u2013 Huglei\u00f0slustund \u00e1 N\u00favitundarsetrinu
Wed, 08 Oct at 05:30 pm Renndu ljúflega inn í haustið – Hugleiðslustund á Núvitundarsetrinu

Borgartún 20, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

A\u00f0alfundur Foreldraf\u00e9lags T\u00f3nmenntask\u00f3la Reykjav\u00edkur
Wed, 08 Oct at 06:00 pm Aðalfundur Foreldrafélags Tónmenntaskóla Reykjavíkur

Tónmenntaskóli Reykjavíkur

Kizomba Wednesdays at I\u00f0n\u00f3
Wed, 08 Oct at 06:30 pm Kizomba Wednesdays at Iðnó

IÐNÓ

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events