Norðurljósahlaup ON

Sat, 07 Feb, 2026 at 06:30 pm UTC+00:00

Tryggvagata 17, 101 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

Nor\u00f0urlj\u00f3sahlaupi\u00f0
Publisher/HostNorðurljósahlaupið
Nor\u00f0urlj\u00f3sahlaup ON
Advertisement
Norðurljósahlaupið er 4-5 km hlaupaupplifun um miðbæ Reykjavíkur. Slepptu fram af þér beislinu þegar þú upplifir upplýstar götur Reykjavíkurborgar. Þátttakendur fá allir stemmingspoka með upplýstum glaðningi líkt og armband og andlitsmálning. Þannig verður þú hluti af sýningunni frá byrjun til enda. Þetta er skemmtiskokk eða ganga um miðbæ Reykjavíkur þar sem þátttakendur munu upplifa borgina í nýju ljósi. Upplifðu spennuna, orkuna og andrúmsloftið. Finndu taktinn þegar blikkandi ljósin vísa þér veginn á skemmtistöðvarnar sem með fjölbreytileika sínum leiðast í tónlist og lýsingu. Hlaupið er hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar.
Engin tímataka er í hlaupinu því það er ekki „keppni“ sem slík, þetta er upplifun. Norðurljósahlaup snýst um heilbrigða líðan, skemmtun og að eyða undraverðu kvöldi með vinum og fjölskyldu. Við hvetjum þig til að gera kvöldið skemmtilegt og eftirminnilegt í hlaupinu. Göngugarpar eru velkomnir! Við skiljum fullkomlega að þú viljir taka því rólega og meðtaka andrúmsloftið og stemminguna, við biðjum þá sem kjósa að ganga að halda sig hægra megin svo hlauparar komist áfallalaust framhjá vinstra megin.
Þetta er ÞITT tækifæri til að skína þannig að við bjóðum þér að koma með sköpunargleðina. Vertu sýnilegur og hjálpaðu okkur að vekja viðburðinn til lífs. Við hvetjum þátttakendur að koma upplýstir með neon dót og truflað bjarta liti. Ekki halda aftur af þér – farðu langt út fyrir rammann. Hafðu þó í huga að veðráttan á Íslandi kemur sífellt á óvart þannig að klæddu þig eftir veðri. Við hvetjum alla þátttakendur að mæta tímanlega.
Skráðu þig í dag - https://www.corsa.is/is/northern-lights-run
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Tryggvagata 17, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Tryggvagata 17, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Discover more events by tags:

Sports in ReykjavíkRunning in Reykjavík

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

F\u00edlalag  LIVE \u00ed Austurb\u00e6jarb\u00ed\u00f3i
Fri, 06 Feb at 08:00 pm Fílalag LIVE í Austurbæjarbíói

Austurbæjarbíó

Blossi - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 06 Feb at 09:00 pm Blossi - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Kizomba workshops with JP & Stephy
Sat, 07 Feb at 01:00 pm Kizomba workshops with JP & Stephy

The Dance Space Reykjavik

Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Fur\u00f0ubl\u00f3m \ud83c\udf37
Sat, 07 Feb at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi – Furðublóm 🌷

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

\u00deorrabl\u00f3t Laugardals 2026
Sat, 07 Feb at 06:00 pm Þorrablót Laugardals 2026

Engjavegur 7, 104 Reykjavíkurborg, Ísland

\u00deorrabl\u00f3t 113 - 7. febr\u00faar 2026
Sat, 07 Feb at 06:00 pm Þorrablót 113 - 7. febrúar 2026

Úlfarsabraut 126, 113 Reykjavík, Iceland

S\u00edgildir sunnu\u00addagar: \u00cd spegl\u00adinum
Sun, 08 Feb at 04:00 pm Sígildir sunnu­dagar: Í spegl­inum

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Freaks - Svartir Sunnudagar!
Sun, 08 Feb at 09:00 pm Freaks - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ReykjaDoom: Grafn\u00e1r, Kastalar, Afturganga
Fri, 13 Feb at 07:00 pm ReykjaDoom: Grafnár, Kastalar, Afturganga

Sportbarinn Ölver

The Rocky Horror Picture Show - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 13 Feb at 09:00 pm The Rocky Horror Picture Show - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Endurvinnslan
Sat, 14 Feb at 02:00 pm Endurvinnslan

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events