Advertisement
Gítarleikarinn Rubin Pollock er að gefa út sína fyrstu sólóplötu, og ætlar að fagna þeirri útgáfu með tónleikum í Iðnó þann 8 febrúar. Rubin er kunnugur sem gítarleikari sveitarinnar Kaleo, og hefur leikið með ýmsum öðrum listamönnum. En er nú í fyrsta sinn að gefa út tónlist undir eigin nafni, þar sem hann fer á ókannaðar slóðir ásamt vinum sínum, Tómasi Jónssyni, Magnúsi Trygvasyni Elíassen, Ómari Guðjónssyni og Tuma Árnasyni. Þeir unnu plötuna saman á árinu 2025 undir upptökustjórn Bergs Þórissonar. Það verður líklega alveg svakalega gaman. Ég myndi alls ekki missa af þessu ef ég væri þú.
https://tix.is/event/20887/rubin-pollock-utgafutonleikar
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.











