Krakkaklúbburinn Krummi – Furðublóm 🌷

Sat Feb 07 2026 at 02:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Listasafn \u00cdslands \/ National Gallery of Iceland
Publisher/HostListasafn Íslands / National Gallery of Iceland
Krakkakl\u00fabburinn Krummi \u2013 Fur\u00f0ubl\u00f3m \ud83c\udf37
Advertisement
Krakkaklúbburinn Krummi í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg
Listasmiðja: Furðublóm 🎨
Göngum inn í vídeóverk Agnieszku Polska The Book of Flowers og upplifum alls kyns blóm sem eru mynduð með aðstoð gervigreindar. Njótum þess og förum svo saman á listaverkstæðið okkar á 2. hæð og leyfum okkar eigin blómum að vaxa á listrænan, litríkan og skapandi hátt.
FRÍTT fyrir alla fjölskylduna ✨
---
Krakkaklúbburinn Krummi stendur fyrir fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í hverjum mánuði þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafns Íslands, skapa listaverk og leika sér í nærandi umhverfi.
Með starfrækslu krakkaklúbbsins vill Listasafn Íslands veita börnum og fjölskyldum þeirra tækifæri til þess að njóta góðra stunda saman á safninu. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt, sér að kostnaðarlausu.
Listasafn Íslands tekur vel á móti öllum börnum og fylgdarmönnum þeirra!
Merki krakkaklúbbsins er fengið út barnabókinni Rauði hatturinn og krummi eftir Ásgerði Búadóttur myndlistarmann.
//
The kids' club Krummi at the National Gallery of Iceland on Fríkirkjuvegur
Workshop: Magical Flower 🎨
It is fun to walk into Agnieszka Polska's video work The Book of Flowers and experience all kinds of flower formations that are generated with the help of artificial intelligence. We enjoy this and then go together to our art workshop on the 2nd floor and let our own flowers grow in an artistic, colorful and creative way.
Free entry to this event! ✨
---
For Families
The Gallery encourages families to visit and contemplate the art on their own terms. We also offer diverse programming on a regular basis with an emphasis on enabling families to enjoy time together in creative ways, whether through live guided tours or custom workshops. All events are advertised specially in connection with exhibitions.
The kids' club Krummi runs a varied and fun program every month where cheerful kids are invited to learn about the works of art in the collection of the National Gallery of Iceland, create works of art and play in a nurturing environment.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

F\u00edlalag  LIVE \u00ed Austurb\u00e6jarb\u00ed\u00f3i
Fri, 06 Feb at 08:00 pm Fílalag LIVE í Austurbæjarbíói

Austurbæjarbíó

Blossi - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 06 Feb at 09:00 pm Blossi - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Kizomba workshops with JP & Stephy
Sat, 07 Feb at 01:00 pm Kizomba workshops with JP & Stephy

The Dance Space Reykjavik

\u00deorrabl\u00f3t Laugardals 2026
Sat, 07 Feb at 06:00 pm Þorrablót Laugardals 2026

Engjavegur 7, 104 Reykjavíkurborg, Ísland

\u00deorrabl\u00f3t 113 - 7. febr\u00faar 2026
Sat, 07 Feb at 06:00 pm Þorrablót 113 - 7. febrúar 2026

Úlfarsabraut 126, 113 Reykjavík, Iceland

Nor\u00f0urlj\u00f3sahlaup ON
Sat, 07 Feb at 06:30 pm Norðurljósahlaup ON

Tryggvagata 17, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

S\u00edgildir sunnu\u00addagar: \u00cd spegl\u00adinum
Sun, 08 Feb at 04:00 pm Sígildir sunnu­dagar: Í spegl­inum

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Freaks - Svartir Sunnudagar!
Sun, 08 Feb at 09:00 pm Freaks - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ReykjaDoom: Grafn\u00e1r, Kastalar, Afturganga
Fri, 13 Feb at 07:00 pm ReykjaDoom: Grafnár, Kastalar, Afturganga

Sportbarinn Ölver

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events