Netsvik, falsfréttir, rangupplýsingar og gervigreind - Hvað er raunverulegt?

Wed Jan 14 2026 at 05:30 pm to 07:00 pm UTC+00:00

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Hannesarholt
Publisher/HostHannesarholt
Netsvik, falsfr\u00e9ttir, ranguppl\u00fdsingar og gervigreind - Hva\u00f0 er raunverulegt?
Advertisement
Heimili Heimsmarkmiðanna býður öllum áhugasömum, einkum og sér í lagi eldri borgurum að mæta á opinn umræðufund í Hannesarholti. Rætt verður um vaxandi upplýsingaóreiðu í samfélaginu.
Í dag er sífellt erfiðara að greina á milli hvað er satt og hvað er logið. Samfélagsmiðlar eru mettaðir af sannfærandi ósannindum, á meðan raunverulegar fréttir geta virst ótrúlegar, þótt þær séu sannar. Í heimi þar sem mörkin milli sannleika og skáldskapar verða sífellt óskýrari vakna brýnar spurningar: Hvernig bregðumst við við gervigreind, falsfréttum, rangupplýsingum og netsvikum? Og hvernig endurheimtum við og styrkjum fjölmiðlalæsi á nýjum tímum?
Til okkar í Hannesarholt mæta sérfræðingar með mikla þekkingu á efninu: Haukur Brynjarsson, sérfræðingur hjá Netvís - Netöryggismiðstöð Íslands, Jón Gunnar Ólafsson, lektor við HÍ og Sigríður Dögg, formaður Blaðamannafélags Íslands.
Fundurinn er gjaldfrjáls og verður einnig sendur út í streymi.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland, Grundarstígur 10, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Danshreyfime\u00f0fer\u00f0 - N\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 T\u00f3masi
Tue, 13 Jan at 08:00 pm Danshreyfimeðferð - Námskeið með Tómasi

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

AndR\u00fdmi - Breathwork b\u00fd\u00f0ur upp \u00e1 Umbreytandi \u00d6ndunarvinnu
Tue, 13 Jan at 08:00 pm AndRými - Breathwork býður upp á Umbreytandi Öndunarvinnu

Samkennd - Heilsusetur, Tunguhálsi 19, 2 hæð, 110 Reykjavík

Skapandi peysusmi\u00f0ja me\u00f0 \u00ddr\u00farar\u00ed & Hringekjunni \u267b\ufe0f
Wed, 14 Jan at 06:30 pm Skapandi peysusmiðja með Ýrúrarí & Hringekjunni ♻️

Þórunnartún 2, 105 Reykjavík, Iceland

Karamazov-br\u00e6\u00f0urnir: N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed Neskirkju
Wed, 14 Jan at 07:30 pm Karamazov-bræðurnir: Námskeið í Neskirkju

Neskirkja

Ignite Your Inner Fire with \u00de\u00f3rhildur \ud83d\udd25 Find your feminine magic! \ud83d\udc98
Wed, 14 Jan at 08:00 pm Ignite Your Inner Fire with Þórhildur 🔥 Find your feminine magic! 💘

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

N\u00e1mskei\u00f0 \u00ed IFS-partavinnu (Internal Family Systems) \u00e1 \u00cdslandi \u2013 Jan\u00faar 2026
Thu, 15 Jan at 09:00 am Námskeið í IFS-partavinnu (Internal Family Systems) á Íslandi – Janúar 2026

Ármúli 40 (3. hæð), 108 Reykjavík, Iceland

ROLL & REST YOGA \u2013 6-week course \u2022 Start 15 Jan
Thu, 15 Jan at 10:00 am ROLL & REST YOGA – 6-week course • Start 15 Jan

Leiðin heim - Holistic healing center

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events