Morgunverðarfundur - 80 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna

Wed Sep 10 2025 at 08:45 am to 10:30 am UTC+00:00

Nordic House | Reykjavík

F\u00e9lag Sameinu\u00f0u \u00fej\u00f3\u00f0anna \u00e1 \u00cdslandi
Publisher/HostFélag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Morgunver\u00f0arfundur - 80 \u00e1ra afm\u00e6li Sameinu\u00f0u \u00fej\u00f3\u00f0anna
Advertisement
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, boðar til opins umræðufundar í Norræna húsinu 10. september í tilefni af 80 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna.
Fundurinn er vettvangur fyrir umræðu um fjölþjóðasamstarf, með sérstakri áherslu á Sameinuðu þjóðirnar, og hvernig Ísland getur lagt sitt af mörkum og brugðist við áskorunum framtíðarinnar. Fundurinn sameinar sjónarhorn úr alþjóðastarfi, fræðasamfélagi og borgaralegu samfélagi.
Til að hefja umræðuna munu fjórir sérfræðingar deila hugleiðingum sínum um SÞ útfrá sögulegu samhengi, árangri í starfi, tækifærum á umbreytingatímum og framtíðarsýn. Að erindum loknum mun fundarstjóri beina spurningum til frummælenda áður en opnað verður fyrir spurningar og umræður úr sal.
Frummælendur:
• Guðni Th. Jóhannesson – Prófessor í sagnfræði
• Árni M. Mathiesen – Fyrrverandi ráðherra og sérfræðingur hjá Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO)
• Helen María Ólafsdóttir – Ráðgjafi um öryggis- og þróunarmál
• Þorgerður María Þorbjarnardóttir – Formaður Landverndar
Fundarstjóri: Bogi Ágústsson - Fjölmiðlamaður
Fundurinn er opinn öllum sem hafa áhuga á alþjóðamálum, stjórnmálum, mannréttindum og framtíðarsýn Íslands á alþjóðavettvangi – hvort sem það eru embættismenn, fræðafólk, nemendur eða almenningur sem fylgist með starfi Sameinuðu þjóðanna.
Húsið opnar klukkan 8:45 með morgunhressingu en fundurinn hefst klukkan 9:15.
Hvetjum gesti til að skrá sig til að áætla kaffiveitingar: https://forms.office.com/e/e17PVPKr2a
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Nordic House, Bókmenntahátíð í Reykjavík / the Reykjavik International Literary Festival, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

ARABIAN NIGHTS \u00ed Reykjav\u00edk 2025
Tue, 09 Sep at 06:30 pm ARABIAN NIGHTS í Reykjavík 2025

Kramhúsið

Board Game Night
Tue, 09 Sep at 07:00 pm Board Game Night

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

CP-dagurinn \u00e1 \u00c6fingast\u00f6\u00f0inni
Wed, 10 Sep at 08:00 am CP-dagurinn á Æfingastöðinni

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

Iceland Fishing Expo
Wed, 10 Sep at 08:30 am Iceland Fishing Expo

Laugardalsholl Sport Center

Nordic Operating Room Nurses Congress
Wed, 10 Sep at 08:30 am Nordic Operating Room Nurses Congress

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Iceland Fishing expo 2025
Wed, 10 Sep at 02:00 pm Iceland Fishing expo 2025

Laugardalshöll

Tilb\u00faningur: Perluarmb\u00f6nd | Fabrication: Bead bracelets
Wed, 10 Sep at 03:30 pm Tilbúningur: Perluarmbönd | Fabrication: Bead bracelets

Borgarbókasafnið Spönginni | Spöngin City Library | Spöngin 41, 112 Reykjavík

Make a thek | Samf\u00e9lagskveikja
Wed, 10 Sep at 05:30 pm Make a thek | Samfélagskveikja

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Gulur dagur; Zumba part\u00fd - FR\u00cdTT INN
Wed, 10 Sep at 06:00 pm Gulur dagur; Zumba partý - FRÍTT INN

Menntaskólinn við Hamrahlíð, Reykjavík, Iceland

A\u00f0alfundur \u00cdb\u00faasamtaka Vesturb\u00e6jar 2025
Wed, 10 Sep at 08:00 pm Aðalfundur Íbúasamtaka Vesturbæjar 2025

Mýrargata 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Krossmi\u00f0lun 2025
Thu, 11 Sep at 08:30 am Krossmiðlun 2025

Hotel Reykjavik Grand

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events