Make a thek | Samfélagskveikja

Wed Sep 10 2025 at 05:30 pm to 07:00 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Gerðubergi | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
Make a thek | Samf\u00e9lagskveikja
Advertisement
Við bjóðum til samtals í Borgarbókasafninu Gerðubergi þar sem við ætlum á hugarflug um hvernig aðstöðu við viljum fyrir allt fólk sem hefur áhuga á hringrásarhagkerfinu, tísku og handavinnu.
Annan hvern miðvikudag verður svo boðið upp á fræðslu og hittinga til þess að koma saman með það sem við erum að vinna að í höndunum. Við viljum heyra hvað ykkur langar að gera og hvaða hugmyndir kvikna í samtali, áður en lengra er haldið.
Hvernig gæti aðstaðan þróast til að mæta þörfum skapandi notenda sem best? Hvernig fræðslu viljum við til að eflast og hvað kunnum við sem við getum deilt með öðrum?
Verið velkomin öll að taka með ykkur handavinnu til að vinna að og segja frá.
Borgarbókasafnið Gerðubergi er þátttakandi í alþjóðlegu verkefni til þriggja ára sem nefnist Make-a-thek. Markmiðið með þessu verkefni er að skapa vettvang fyrir skapandi og framsækna neytendur (prosumer) þar sem þekkingu er deilt og við lærum í sameiningu nýjar aðferðir t.d. við að gera við textíl, og kynnumst alskyns handverki og aðferðir. Þetta er ferðalag og áfangastaðurinn mótast með þátttöku sem flestra. Verkefnið er styrkt af Evrópusambandinu.
Á þessum kveikjuviðburði verður boðið upp á léttar veitingar. Viðburðurinn fer fram á kaffihúsinu í Gerðubergi.
Hér er hægt að fræðast meira um verkefnið hér: https://www.makeathek.eu/

Frekari upplýsingar veitir:
Ilmur Dögg Gísladóttir, [email protected]
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Gerðubergi, Gerðuberg 3, 111 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

CP-dagurinn \u00e1 \u00c6fingast\u00f6\u00f0inni
Wed, 10 Sep at 08:00 am CP-dagurinn á Æfingastöðinni

Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík, Iceland

Iceland Fishing Expo
Wed, 10 Sep at 08:30 am Iceland Fishing Expo

Laugardalsholl Sport Center

Nordic Operating Room Nurses Congress
Wed, 10 Sep at 08:30 am Nordic Operating Room Nurses Congress

Harpa Concert Hall and Conference Centre

Iceland Fishing expo 2025
Wed, 10 Sep at 02:00 pm Iceland Fishing expo 2025

Laugardalshöll

Tilb\u00faningur: Perluarmb\u00f6nd | Fabrication: Bead bracelets
Wed, 10 Sep at 03:30 pm Tilbúningur: Perluarmbönd | Fabrication: Bead bracelets

Borgarbókasafnið Spönginni | Spöngin City Library | Spöngin 41, 112 Reykjavík

Gulur dagur; Zumba part\u00fd - FR\u00cdTT INN
Wed, 10 Sep at 06:00 pm Gulur dagur; Zumba partý - FRÍTT INN

Menntaskólinn við Hamrahlíð, Reykjavík, Iceland

A\u00f0alfundur \u00cdb\u00faasamtaka Vesturb\u00e6jar 2025
Wed, 10 Sep at 08:00 pm Aðalfundur Íbúasamtaka Vesturbæjar 2025

Mýrargata 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Krossmi\u00f0lun 2025
Thu, 11 Sep at 08:30 am Krossmiðlun 2025

Hotel Reykjavik Grand

Stefnum\u00f3tunardagur F\u00e9lagsr\u00e1\u00f0gjafaf\u00e9lags \u00cdslands
Thu, 11 Sep at 01:00 pm Stefnumótunardagur Félagsráðgjafafélags Íslands

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Tilb\u00faningur: Stimplager\u00f0 | Fabrication: Stamp carving
Thu, 11 Sep at 03:30 pm Tilbúningur: Stimplagerð | Fabrication: Stamp carving

Borgarbókasafnið Árbæ | Árbær City Library | Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Dagb\u00f3karskrif undir jap\u00f6nskum \u00e1hrifum | Gu\u00f0r\u00fan \u00ed Nakano
Thu, 11 Sep at 05:00 pm Dagbókarskrif undir japönskum áhrifum | Guðrún í Nakano

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events