Mannréttindi og akademískt frelsi: Pallborðsumræður rektorframbjóðenda

Fri Mar 07 2025 at 12:30 pm to 01:30 pm UTC+00:00

Háskóli Íslands | Reykjavík

H\u00e1sk\u00f3laf\u00f3lk fyrir Palest\u00ednu
Publisher/HostHáskólafólk fyrir Palestínu
Mannr\u00e9ttindi og akadem\u00edskt frelsi: Pallbor\u00f0sumr\u00e6\u00f0ur rektorframbj\u00f3\u00f0enda
Advertisement
//English below//
IS
Háskólafólk fyrir Palestínu býður frambjóðendum til embættis rektors við Háskóla Íslands til þátttöku í pallborði. Rætt verður um afturför í málum er varða mannréttindi og félagsleg réttlæti, árásir á akademískt frelsi, þjóðar- og menntamorð á Gaza og hlutverk háskóla í andspyrnu við þessari þróun.
🗓️ Hvenær: 7. mars, 12:30–13:30
📍Hvar: HT 103
Við stöndum frammi fyrir kerfisbundnu niðurbroti mannréttinda og akademísks frelsis á heimsvísu. Í Bandaríkjunum eru heilu fræðasviðin sem ávarpa misrétti og ójöfnuð, t.d. kynja-, hinsegin-, fötlunar- og gagnrýnin kynþáttafræði, í hættu og horfa fram á niðurskurð og ritskoðun.
Á sama tíma hafa allir háskólar á Gaza verið eyðilagðir. Það kallast menntamorð (e. scholasticide) og hefur þann tilgang að þurrka út palestínska þekkingu, sögu og framtíð. Í Háskóla Íslands hafa meira en 300 fræðimenn og stúdentar skrifað undir ákall um sniðgöngu ísraelskra stofnanna. Skólayfirvöld hafa ekki orðið við kallinu, en allar deildir Menntavísindasviðs, auk námsbrautar í tómstunda- og félagsmálafræði, hafa samþykkt akademíska sniðgöngu.
Ísland er ekki eyland, og fræðasamfélagið verður að taka afstöðu. Hér er ekki aðeins um árás gegn jaðarsettum hópum að ræða heldur ógn við fræðasamfélagið allt, þar sem gangrýnin hugsun og akademískt frelsi eru bæld niður. Til að standa vörð um frelsi og lýðræði þurfa menntastofnanir að standa sterkar gegn slíkum árásum.
//
EN
Háskólafólk fyrir Palestínu wants to extend an invitation to candidates for the upcoming rector election at the University of Iceland to participate in a panel discussion. The discussion will address the repression of human rights and social justice, attacks on academic freedom, genocide and scholasticide in Gaza, and the role of universities in resisting these threats.
🗓️ When: March 7th, 12:30–13:30
📍 Where: HT-103
We are witnessing a global dismantling of human rights and academic freedoms. In the US, entire academic fields that concern inequality and injustice, such as gender, queer, disability, and critical race studies, are under attack and face defunding and restrictions. Meanwhile, in Gaza, all universities have been systematically destroyed: a scholasticide aimed at erasing Palestinian knowledge, history, and future. At the University of Iceland, more than 300 students and academics have signed a petition calling for an academic boycott of Israeli institutions. While the administration has not responded, all departments within the School of Education, as well as the Leisure and Social Studies program, have endorsed an academic boycott.
Iceland is not exempt from these global trends, and the academic community must take a stand. This is not merely an attack on marginalized groups but a fundamental threat to academia itself, suppressing critical thinking and academic freedom. To protect freedom and democracy, academic institutions must actively resist these forces.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Business in ReykjavíkSports in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

V\u00edkingur leikur Beethoven - 75 \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar
Thu, 06 Mar, 2025 at 07:30 pm Víkingur leikur Beethoven - 75 ára afmælistónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

A\u00f0alfundur Vi\u00f0reisnar \u00ed Mosfellsb\u00e6
Thu, 06 Mar, 2025 at 08:00 pm Aðalfundur Viðreisnar í Mosfellsbæ

Viðreisn

Barsvar me\u00f0 Veru og Silju B\u00e1ru
Thu, 06 Mar, 2025 at 08:00 pm Barsvar með Veru og Silju Báru

Stúdentakjallarinn

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Lat\u00ednband Alex\u00f6ndru R\u00f3sar
Thu, 06 Mar, 2025 at 08:30 pm Jazz í Djúpinu // Latínband Alexöndru Rósar

Veitingahúsið Hornið

Velfer\u00f0arkaffi \u2013 heimilisleysi \u00ed Reykjav\u00edk
Fri, 07 Mar, 2025 at 08:45 am Velferðarkaffi – heimilisleysi í Reykjavík

Samfélagshúsið Vitatorgi

\u00cdmark dagurinn 2025 \u2013 uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 marka\u00f0sf\u00f3lks \u00e1 \u00cdslandi.
Fri, 07 Mar, 2025 at 12:00 pm Ímark dagurinn 2025 – uppskeruhátíð markaðsfólks á Íslandi.

Háskólabíó

Hugmyndahra\u00f0hlaup \u00ed heilsut\u00e6kni
Fri, 07 Mar, 2025 at 01:00 pm Hugmyndahraðhlaup í heilsutækni

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

Konur og \u00ed\u00fer\u00f3ttir: Hva\u00f0 segja v\u00edsindin?
Fri, 07 Mar, 2025 at 01:30 pm Konur og íþróttir: Hvað segja vísindin?

Háskólinn í Reykjavík

Zoolander - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 07 Mar, 2025 at 09:00 pm Zoolander - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Carnival Party - Greeks in Iceland
Fri, 07 Mar, 2025 at 09:30 pm Carnival Party - Greeks in Iceland

Mama Reykjavík

Forritunarkeppni framhaldssk\u00f3lanna 2025
Sat, 08 Mar, 2025 at 09:00 am Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2025

Háskólinn í Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events