Macramé á Lindasafni

Tue Mar 18 2025 at 05:00 pm to 06:30 pm UTC+00:00

Núpalind 7, 201 Kópavogsbær, Ísland | Kopavogur

B\u00f3kasafn K\u00f3pavogs
Publisher/HostBókasafn Kópavogs
Macram\u00e9 \u00e1 Lindasafni
Advertisement
Macramé hnýtingar eru einstaklega heilandi, hamingjuaukandi og hugarróandi. Að ekki sé talað um hvað þær eru skemmtilegar og fallegar. Í Hæglætisviku bókasafnsins mun Hera hjá Flóði og fjöru leiða smiðju á Lindasafni þar sem búin verða til litrík macramé lauf og hentar smiðjan fólki á öllum aldri, hvort sem þau eru byrjendur eða reynsluboltar.
Takmörkuð sæti í boði. Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda póst á [email protected]
Kennari er Hera Sigurðardóttir en hún rekur stúdíóið Flóð og fjöru þar sem framleiddar eru vörur úr textíl, aðallega með macramé hnútaaðferðinni. Hera hefur haldið fjölda námskeiða fyrir fólk á öllum aldri þar sem áherslan er á að virkja huga, hjarta og hönd og eflast við að sjá sín eigin sköpunarverk verða til.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Núpalind 7, 201 Kópavogsbær, Ísland, Núpalind 7, 201 Kópavogsbær, Ísland,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

H\u00e6gl\u00e6ti \u00ed hr\u00f6\u00f0u samf\u00e9lagi
Mon, 17 Mar, 2025 at 05:00 pm Hæglæti í hröðu samfélagi

Bókasafn Kópavogs

Qigong
Tue, 18 Mar, 2025 at 12:00 pm Qigong

Bókasafn Kópavogs

Skyndihj\u00e1lp ungra barna me\u00f0 Hrafnhildi Helgad\u00f3ttur hj\u00fakrunarfr\u00e6\u00f0ingi
Thu, 20 Mar, 2025 at 10:30 am Skyndihjálp ungra barna með Hrafnhildi Helgadóttur hjúkrunarfræðingi

Bókasafn Garðabæjar

Fl\u00f3ra mannl\u00edfsins | A\u00f0 Finna sig \u00e1 Vestfj\u00f6r\u00f0um
Thu, 20 Mar, 2025 at 05:00 pm Flóra mannlífsins | Að Finna sig á Vestfjörðum

Bókasafn Kópavogs

Teikning \u00ed formi skissub\u00f3kar
Thu, 20 Mar, 2025 at 05:45 pm Teikning í formi skissubókar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

H\u00e6gl\u00e6ti - Svar vi\u00f0 hra\u00f0a og streitu
Thu, 20 Mar, 2025 at 07:00 pm Hæglæti - Svar við hraða og streitu

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Carpenters NOSTALG\u00cdA
Thu, 20 Mar, 2025 at 08:00 pm Carpenters NOSTALGÍA

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

\u201eL\u00edfi\u00f0 gengur sinn gang\u201c | \u00deokkab\u00f3t 50 \u00e1ra
Fri, 21 Mar, 2025 at 08:00 pm „Lífið gengur sinn gang“ | Þokkabót 50 ára

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events