Málþing um foreldra sem glíma við geðræn veikindi: Við erum ennþá foreldrar

Thu Sep 18 2025 at 09:00 am to 12:00 pm UTC+00:00

Gróska hugmyndahús | Reykjavík

Okkar heimur
Publisher/HostOkkar heimur
M\u00e1l\u00feing um foreldra sem gl\u00edma vi\u00f0 ge\u00f0r\u00e6n veikindi: Vi\u00f0 erum enn\u00fe\u00e1 foreldrar
Advertisement
Í tilefni af fjögurra ára afmæli Okkar heims og opnun nýrrar fræðslusíðu blásum við til málþings þar sem við lyftum röddum foreldra sem glíma við geðræn veikindi.
Málþingið er þátttakendum að kostnaðarlausu og er opið öllum. Takmarkaður fjöldi sæta er í boði á staðnum og hvetjum við öll sem vilja mæta til að skrá sig sem fyrst.
Skráningarsíða: malthing.okkarheimur.is
Táknmálstúlkur verður á staðnum.
Athugið: Það nægir ekki að merkja við viðburðinn hér – skráning er nauðsynleg.
Einnig verður boðið upp á að fylgjast með í streymi og ekki er þá þörf á að skrá þátttöku.
Við fáum innsýn inn í líf foreldra sem glíma við geðræn veikindi og skoðum hvaða áhrif veikindin geta haft á fjölskyldulífið.
- Hvernig er að vera foreldri og glíma við geðræn veikindi?
- Hvernig getum við sem samfélag stutt betur við fjölskyldur?
- Hvað þurfa börn þegar foreldrar glíma við veikindi?
Við hvetjum öll sem láta sig málið varða – fagfólk, foreldra, aðstandendur og áhugafólk – til að mæta og taka þátt.
Dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.
Við værum þakklát ef þið gætuð deilt viðburðinum sem víðast, til að við náum til sem flestra.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Gróska hugmyndahús, Sturlugata 6, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

G\u00e6\u00f0astundir \u2013 The Green Land
Wed, 17 Sep at 02:00 pm Gæðastundir – The Green Land

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

FREE improv theatre workshop in English - no experience required!
Thu, 18 Sep at 06:00 pm FREE improv theatre workshop in English - no experience required!

Samfélagshúsið Aflagranda 40

Healing Conference and School with Joan Hunter
Thu, 18 Sep at 07:00 pm Healing Conference and School with Joan Hunter

Íslenska Kristskirkjan

B\u00f6rnin okkar - Heimildarmyndin SEEN \u00ed Hl\u00e9gar\u00f0i
Thu, 18 Sep at 08:00 pm Börnin okkar - Heimildarmyndin SEEN í Hlégarði

Hlégarður

Haust - t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru - Snorri Helgasson
Thu, 18 Sep at 08:00 pm Haust - tónleikaröð Kaffi Flóru - Snorri Helgasson

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans
Fri, 19 Sep at 09:00 am Culture Over Division - An International Seminar for Creative Europeans

Borgartún 30, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

L\u00edfr\u00e6ni dagurinn 2025
Sat, 20 Sep at 10:00 am Lífræni dagurinn 2025

Norræna húsið The Nordic House

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events