MÆÐGUR eftir Helen Cova

Sun, 09 Feb, 2025 at 04:00 pm UTC+00:00

Mengi | Reykjavík

Reykjav\u00edk Ensemble International Theatre Company
Publisher/HostReykjavík Ensemble International Theatre Company
M\u00c6\u00d0GUR eftir Helen Cova
Advertisement
Leiklestur verður haldinn á nýju leikverki, MÆÐGUR, eftir höfundinn Helen Cova, í Mengi, miðvikudaginn 9. febrúar kl: 16:00.
Verkið var unnið í Frumgerð höfundasmiðju á vegum Reykjavík Ensemble þar sem Friðgeir Einarssonar leikskáld veitti Helen dramatúrgíska ráðgjöf á meðan leikritunarferlinu stóð. Helen var valin úr hópi umsækjenda í Frumgerð höfundasmiðju af valnefndinni Sjón, Natasha S. og Pálínu Jónsdóttur á s.l. ári.
Leikverkið MÆÐGUR er unnið upp úr smásagnasafni Helen, Sjálfsát, sem kom út árið 2020. Leikverkið er skrifað á íslensku fyrir þrjá leikara og munu þær Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Rakel Ýr Stefánsdóttir flytja verkið. Leikstjóri er Pálína Jónsdóttir.
MÆÐGUR er verk sem speglar flókið og stormasamt samband Mömmu, einstæðrar móður sem berst við áföll fortíðar, og dóttur hennar Maríu, sem reynir að fóta sig í togstreitunni milli þess að dýrka og hata móður sína. Verkið fjallar um móðurhlutverkið, kynslóða áföll, samfélagslegar væntingar til kvenna og flókin, og oft sársaukafull, tengsl mæðgna. Verkið gerist í bæ sem lýtur súrrealískum lögmálum sem endurspeglar bjagaðann veruleika áfalla og ástar.
Frítt inn og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.


Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Mengi, Óðinsgata 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Hli\u00f0arspor
Sun, 09 Feb, 2025 at 04:00 pm Hliðarspor

Gamla Bíó

Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sun, 09 Feb, 2025 at 04:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

Fr\u00f6nsk dul\u00fa\u00f0 \u00ed flutningi Camerarctica
Sun, 09 Feb, 2025 at 04:00 pm Frönsk dulúð í flutningi Camerarctica

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

\u00der\u00f3unarh\u00f3pur S\u00e1larranns\u00f3kna me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Sun, 09 Feb, 2025 at 05:00 pm Þróunarhópur Sálarrannsókna með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Lj\u00f3si\u00f0 Rokkar - T\u00f3nleikar til styrktar Lj\u00f3sinu
Sun, 09 Feb, 2025 at 05:00 pm Ljósið Rokkar - Tónleikar til styrktar Ljósinu

Gaukurinn

The Haunting - Svartir Sunnudagar
Sun, 09 Feb, 2025 at 09:00 pm The Haunting - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Heim \u00ed \u00fe\u00edna innri vin - yoga grunnn\u00e1mskei\u00f0
Mon, 10 Feb, 2025 at 07:00 pm Heim í þína innri vin - yoga grunnnámskeið

Yogavin

Menntadagur atvinnul\u00edfsins 2025 - St\u00f6rf \u00e1 t\u00edmam\u00f3tum
Tue, 11 Feb, 2025 at 09:00 am Menntadagur atvinnulífsins 2025 - Störf á tímamótum

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

IUPAC\u2019s Global Women\u2019s Breakfast (GWB) 2025
Tue, 11 Feb, 2025 at 09:00 am IUPAC’s Global Women’s Breakfast (GWB) 2025

Gróska hugmyndahús

At home in your body, at peace in your mind
Tue, 11 Feb, 2025 at 04:20 pm At home in your body, at peace in your mind

Yogavin

Become a paper florist
Tue, 11 Feb, 2025 at 05:00 pm Become a paper florist

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events