Advertisement
Harpa Björnsdóttir er ein af níu listakonum sem eiga verk á samsýningunni Ólgu sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum.Hún verður með leiðsögn um sýninguna sunnudaginn 6. apríl kl. 14.00.
Ólga: Frumkvæði kvenna í íslenskri myndlist á 9. áratugnum er samsýning sem fjallar um afgerandi hlutverk kvenna í mótun íslenskrar listasenu á miklum umbreytingatímum níunda áratugs liðinnar aldar.
Skráning: https://forms.office.com/e/uzbv0XwJiZ
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Kjarvalsstaðir, Flókagata 24, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland
Tickets