Leiðir til jafnræðis í listum

Sat Nov 16 2024 at 10:00 am to 03:00 pm UTC+00:00

Norræna húsið The Nordic House | Reykjavík

Reykjav\u00edk Dance Festival
Publisher/HostReykjavík Dance Festival
Lei\u00f0ir til jafnr\u00e6\u00f0is \u00ed listum
Advertisement
Velkomin á málþing um Leiðir til jafnræðis í listum sem haldið verður í Norræna húsinu 16. nóvember 2024, frá kl. 10:00 til 15:00 á Reykjavík Dance Festival. Við munum skoða jafnræði, fjölbreytni og aðgengi í sviðslistum, með keynote ræðu frá Abid Hussain, forstöðumann fjölbreytni hjá Arts Council England, og pallborðsumræðum á milli Julian Owusu, Dr. Kristíni Loftsdóttur og Miriam Petru Ómarsdóttur Awad. Danshöfundurinn, leiðbeinandinn og listræni stjórnandinn Sonya Lindfors heldur utan um viðburðinn sem samanstendur af ræðum, pallborðsumræðum, innleggi frá listafólki og hópavinnu. Málþingið er opið fyrir öll og hvetjum við fólk til að skrá sig til að tryggja þátttöku.
Málþingið er meðframleitt af Sviðslistamiðstöð Íslands og Norræna Húsinu og er hluti af BRIDGES - norrænu samstarfsverkefni styrkt af Kultur Kontakt Nord. Aðrir þátttakandur í verkefninu eru MDT, HAUT, Dansens Hus, Oslo og UrbanApa.
10:00: Dyrnar opna með kaffi og te
10:15: Setning og upphitunarsamtal
10:30: Keynote-fyrirlestur um jafnræði og mikilvægi þess fyrir listir
11:15: Pallborðsumræður og spurningar
12:20: Hlé með hádegisverði
13:00: Listviðburðir / tónlistaratriði
13:10: Þrjár stuttar ræður / framtíðardraumar frá Örnu Magneu Danks, Dýrfinnu Benita Basalan, Kolbrúnu Dögg Kristjánsdóttur
13:50: Hringborðsumræður um samstarf
14:45: Samantekt og lokaorð
Frítt inn og öll velkomin!
Skráningarhlekkur hér að ofan undir ,,miðar".
//
TOWARDS EQUITY IN THE ARTS
We welcome you to a symposium at The Nordic House on November 16th, 2024, from 10:00 to 15:00, during Reykjavík Dance Festival. The event will explore equity, diversity, and accessibility in the arts, featuring a keynote speech by Abid Hussain, Director of Diversity at Arts Council England, and a panel discussion by Julian Owusu, Dr. Kristín Loftsdóttir and Miriam Petra Ómarsdóttir Awad. Hosted by choreographer, facilitator and artistic director Sonya Lindfors, the schedule includes a keynote, panel discussions, artist presentations, and group work. The symposium is open to all, and we encourage everyone to register their participation.
The symposium is co-produced by Performing Arts Centre Iceland and The Nordic House and is a part of BRIDGES - nordic collaboration project funded by kultur kontakt nord. Other participants in the project are MDT, HAUT, Dansenshus Oslo and UrbanApa.
10:00: Doors open with coffee and tea
10:15: Opening and introductory conversation
10:30: Keynote lecture on equity and its importance for the arts
11:15: Panel discussion and Q+A: Horizons of the future - how to host equity, diversity and complexity
12:20: Lunch break
13:00: Musical act
13:10: Three short speeches / future visions by Arna Magnea Danks, Dýrfinna Benita Basalan, Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir
13:50: Roundtable discussion on collaboration
14:45: Summary and closing remarks
Free entrence and all are welcome!
Registration above under "tickets".
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Norræna húsið The Nordic House, Bókmenntahátíð í Reykjavík / the Reykjavik International Literary Festival, 102 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

D\u00f3naj\u00f3l 10 \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar
Fri Nov 15 2024 at 08:00 pm Dónajól 10 ára afmælistónleikar

Rósenberg

Dumb and Dumber - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri Nov 15 2024 at 09:00 pm Dumb and Dumber - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Opin \u00e6fing me\u00f0 Br\u00edeti og bandi \u00e1 Kaffi Fl\u00f3ru
Fri Nov 15 2024 at 09:00 pm Opin æfing með Bríeti og bandi á Kaffi Flóru

Kaffi Flóra Garden Bistro

Torfi \u00e1 Reykjav\u00edk Dance Festival
Fri Nov 15 2024 at 10:30 pm Torfi á Reykjavík Dance Festival

IÐNÓ

Skilvirki lei\u00f0toginn - N\u00fdtt n\u00e1mskei\u00f0!
Sat Nov 16 2024 at 09:00 am Skilvirki leiðtoginn - Nýtt námskeið!

Samkennd Heilsusetur

B\u00f3kah\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00ed H\u00f6rpu 16.-17. n\u00f3vember 2024
Sat Nov 16 2024 at 11:00 am Bókahátíð í Hörpu 16.-17. nóvember 2024

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Krakkakl\u00fabburinn Krummi: St\u00f3rafm\u00e6li
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi: Stórafmæli

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

LISTAH\u00c1SK\u00d3LI \u00cdSLANDS \u00cd HALLGR\u00cdMSKIRKJU \/ Iceland University of the Arts at Hallgr\u00edmskirkja
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS Í HALLGRÍMSKIRKJU / Iceland University of the Arts at Hallgrímskirkja

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lab\u00f3kakaffi \u00e1 degi \u00edslenskrar tungu
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm Jólabókakaffi á degi íslenskrar tungu

Borgarbókasafnið Kringlunni

\u00dar deigi \u00edslenskrar tungu \/ Icelandic Language Dough
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm Úr deigi íslenskrar tungu / Icelandic Language Dough

Borgarbókasafnið Grófinni

#\u00c9gk\u00fds hagsmuni ungs f\u00f3lks: Kosningafundur yngri kynsl\u00f3\u00f0a
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm #Égkýs hagsmuni ungs fólks: Kosningafundur yngri kynslóða

Thorvaldsensstræti 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events