Kosningafundur Viðskiptaráðs 2024

Wed Nov 13 2024 at 08:30 am to 10:30 am UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Vi\u00f0skiptar\u00e1\u00f0 \u00cdslands
Publisher/HostViðskiptaráð Íslands
Kosningafundur Vi\u00f0skiptar\u00e1\u00f0s 2024
Advertisement
Viðskiptaráð efnir til kosningafundar í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember næstkomandi undir yfirskriftinni „Horfum til hagsældar.“ Þar mun forystufólk stjórnmálaflokkanna ræða efnahagsmál auk annarra málaflokka sem varða bæði atvinnulífið og samfélagið í heild.
Eftirfarandi forystumenn stjórnmálaflokka hafa boðað komu sína:
Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokkurinn
Kristrún Frostadóttir, Samfylkingin
Inga Sæland, Flokkur fólksins
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkurinn
Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokkurinn
Svandís Svavarsdóttir, Vinstri græn
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Píratar
Fundurinn verður haldinn í Kaldalóni í Hörpu og stendur frá kl 8.30 til 10.30. Aðgangur er ókeypis en takmarkaður fjöldi sæta er í boði og nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram.
Skráning á fundinn hér: https://vi.is/kosningafundur-2024
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

For Founders: How to Build  a HUGE Investor Target List
Tue Nov 12 2024 at 10:00 am For Founders: How to Build a HUGE Investor Target List

Marina del Rey

(startup) Tourism Talks
Tue Nov 12 2024 at 12:00 pm (startup) Tourism Talks

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

Hva\u00f0 segja b\u00f6rn og ungmenni um styrkleika og \u00e1skoranir \u00ed l\u00edfi s\u00ednu?
Tue Nov 12 2024 at 02:00 pm Hvað segja börn og ungmenni um styrkleika og áskoranir í lífi sínu?

Háskóli Íslands

T\u00f3nheilun og sl\u00f6kun\u2764\ufe0f
Tue Nov 12 2024 at 05:00 pm Tónheilun og slökun❤️

Yoga Shala Reykjavík

Fyrirlestur Sigr\u00fanar Sigur\u00f0ard\u00f3ttur  um \u00e1f\u00f6ll og \u00e1hrif \u00feeirra. G\u00f3\u00f0ir gestir koma til okkar \u00e1 undan.
Tue Nov 12 2024 at 07:45 pm Fyrirlestur Sigrúnar Sigurðardóttur um áföll og áhrif þeirra. Góðir gestir koma til okkar á undan.

Grafarvogskirkja, 112 Reykjavík, Iceland

Rytm\u00edskt kv\u00f6ld LH\u00cd \u00ed St\u00fadentakjallaranum
Tue Nov 12 2024 at 08:00 pm Rytmískt kvöld LHÍ í Stúdentakjallaranum

Skipholti 31, 105 Reykjavík, Iceland

Vinnustofa um fer\u00f0a\u00fej\u00f3nustukjarna og fer\u00f0alei\u00f0ir
Wed Nov 13 2024 at 08:45 am Vinnustofa um ferðaþjónustukjarna og ferðaleiðir

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

\u00c1RSFUNDUR FA 13. N\u00d3VEMBER 2024
Wed Nov 13 2024 at 11:00 am ÁRSFUNDUR FA 13. NÓVEMBER 2024

Hotel Grand Hotel Reykjavik

G\u00e6\u00f0astundir: Inns\u00fdn, \u00fats\u00fdn \u2013 Listasafn \u00cdslands \u00ed 140 \u00e1r
Wed Nov 13 2024 at 02:00 pm Gæðastundir: Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands í 140 ár

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Opnunarh\u00e1t\u00ed\u00f0 Reykjav\u00edk Dance Festival
Wed Nov 13 2024 at 04:30 pm Opnunarhátíð Reykjavík Dance Festival

Dansverkstæðið

Reykjav\u00edk Dance Festival & L\u00d3KAL 2024!
Wed Nov 13 2024 at 05:00 pm Reykjavík Dance Festival & LÓKAL 2024!

Reykjavík Dance Festival

Rafvefna\u00f0ur me\u00f0 Rebekku Ashley
Wed Nov 13 2024 at 05:30 pm Rafvefnaður með Rebekku Ashley

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events