Fyrirlestur Sigrúnar Sigurðardóttur um áföll og áhrif þeirra. Góðir gestir koma til okkar á undan.

Tue Nov 12 2024 at 07:45 pm UTC+00:00

Grafarvogskirkja, 112 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Birta - Landssamt\u00f6k
Publisher/HostBirta - Landssamtök
Fyrirlestur Sigr\u00fanar Sigur\u00f0ard\u00f3ttur  um \u00e1f\u00f6ll og \u00e1hrif \u00feeirra. G\u00f3\u00f0ir gestir koma til okkar \u00e1 undan.
Advertisement
Kæru Birtufélagar og aðrir velunnarar Birtu. Þann 12.nóvember hittumst við í kjallara Grafarvogskirkju kl 19:45. Við byrjum á því að fá góða gesti sem okkur langar að þakka fyrir styrktarátak þeirra gegn ofbeldi. Þeir Óskar Breki og Leó Estefan ákváðu að láta verkin tala gegn ofbeldi með því að hanna og setja í sölu, með aðstoð Meira.is, stuttermabol merktan "Veldu líf-ekki hníf", þeir ákváðu að ágóðinn af hverju seldum bol ætti að renna til Birtu og hafa þannig safnað yfir 500 þúsund krónum sem munu nýtast Birtufélögum til góðs. Kl: 20 Tekur svo við Dr. Sigrún Sigurðardóttir en hún er prófessor við Háskólann á Akureyri. Hún er með doktorspróf í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands. Sigrún hefur haldið fjölda fyrirlestra um áföll og fjallað um hvað gerist í lífi og líkama við þau og hvaða leiða er hægt að leita til að ná bata og vellíðan. Við vonumst til að Birtufélagar nýti sér þann fróðleik sem Sigrún hefur fram að færa og fjölmenni á fyrirlesturinn.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grafarvogskirkja, 112 Reykjavík, Iceland, Fjörgyn 1, 112 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

HotelCamp Iceland 2024 - powered by HTF
Tue Nov 12 2024 at 09:00 am HotelCamp Iceland 2024 - powered by HTF

Hilton Reykjavik Nordica

For Founders: How to Build  a HUGE Investor Target List
Tue Nov 12 2024 at 10:00 am For Founders: How to Build a HUGE Investor Target List

Marina del Rey

OPEN DAY OF DANCE DRAMATURGY
Tue Nov 12 2024 at 10:30 am OPEN DAY OF DANCE DRAMATURGY

Hjarðarhagi 47

Hva\u00f0 segja b\u00f6rn og ungmenni um styrkleika og \u00e1skoranir \u00ed l\u00edfi s\u00ednu?
Tue Nov 12 2024 at 02:00 pm Hvað segja börn og ungmenni um styrkleika og áskoranir í lífi sínu?

Háskóli Íslands

T\u00f3nheilun og sl\u00f6kun\u2764\ufe0f
Tue Nov 12 2024 at 05:00 pm Tónheilun og slökun❤️

Yoga Shala Reykjavík

Rytm\u00edskt kv\u00f6ld LH\u00cd \u00ed St\u00fadentakjallaranum
Tue Nov 12 2024 at 08:00 pm Rytmískt kvöld LHÍ í Stúdentakjallaranum

Skipholti 31, 105 Reykjavík, Iceland

Kosningafundur Vi\u00f0skiptar\u00e1\u00f0s 2024
Wed Nov 13 2024 at 08:30 am Kosningafundur Viðskiptaráðs 2024

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Vinnustofa um fer\u00f0a\u00fej\u00f3nustukjarna og fer\u00f0alei\u00f0ir
Wed Nov 13 2024 at 08:45 am Vinnustofa um ferðaþjónustukjarna og ferðaleiðir

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

\u00c1RSFUNDUR FA 13. N\u00d3VEMBER 2024
Wed Nov 13 2024 at 11:00 am ÁRSFUNDUR FA 13. NÓVEMBER 2024

Hotel Grand Hotel Reykjavik

G\u00e6\u00f0astundir: Inns\u00fdn, \u00fats\u00fdn \u2013 Listasafn \u00cdslands \u00ed 140 \u00e1r
Wed Nov 13 2024 at 02:00 pm Gæðastundir: Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands í 140 ár

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Opnunarh\u00e1t\u00ed\u00f0 Reykjav\u00edk Dance Festival
Wed Nov 13 2024 at 04:30 pm Opnunarhátíð Reykjavík Dance Festival

Dansverkstæðið

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events