Gæðastundir: Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands í 140 ár

Wed Nov 13 2024 at 02:00 pm UTC+00:00

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Listasafn \u00cdslands
Publisher/HostListasafn Íslands
G\u00e6\u00f0astundir: Inns\u00fdn, \u00fats\u00fdn \u2013 Listasafn \u00cdslands \u00ed 140 \u00e1r
Advertisement
Gæðastundir: Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands í 140 ár
Leiðsögn sérfræðings um sýninguna þar sem áhersla verður lögð á samfélagið sem þema innan sýningarinnar
Í tilefni af 140 ára afmæli Listasafns Íslands er efnt til sýningar á völdum listaverkum úr safneigninni eftir um 100 listamenn frá mismunandi tímabilum listasögunnar. Sýningin er haldin í öllum fjórum sölum safnbyggingarinnar við Fríkirkjuveg og skiptist í fjögur meginþemu: form, manneskjan, samfélag og landslag. Sýningin endurspeglar ekki aðeins það hlutverk Listasafns Íslands að byggja upp safnkost sem endurspeglar strauma og stefnur í listum hverju sinni, heldur einnig mikilvægi safnsins sem varðveislustaðar og lifandi vettvangs skoðanaskipta.
Gæðastundir eru viðburðir sem ætlaðir eru fólki á besta aldri, 67+. Viðburðirnir eru samsettir af sérsniðnum leiðsögnum og spjalli við sérfræðinga safnsins um myndlist, yfirstandandi sýningar og starfsemi.
Viðburðirnir skapa tækifæri fyrir gesti til að nálgast myndlistina og menningararf þjóðarinnar á margvíslegan hátt. Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti á gæðastundum í Listasafni Íslands. Bakkelsið er í boði Brauðs og Co sem styrkir verkefnið.
Aðgangseyrir á safnið gildir.
//
Quality Time: Looking Inward, Looking Outward: 140 years of the National Gallery of Iceland. An expert-led, themed tour of the exhibition focusing on society
To mark the 140th anniversary of the founding of the National Gallery of Iceland, the museum will devote its galleries to a selection of outstanding works by approximately 100 artists from the collection. Each of the four halls of the museum at Fríkirkjuvegur will center on a theme: form, the individual, society, and the natural world. The exhibition will reflect on the importance of the museum as a place for preservation and a living forum for the meaningful exchange of ideas.
The events calendar is aimed at senior citizens and is composed of specially designed tours as well as discussions with the museum´s experts on fine art, ongoing exhibitions and the work of the National Gallery of Iceland.
The events create opportunities for guests to approach art and our national heritage from different perspectives.
The National Gallery´s Quality Time events are always accompanied by coffee and pastries. The pastries are contributed by Bread and Co. which sponsors the project.
Attn. The event will be held in Icelandic
Museum entrance fees apply.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Mozart og Beethoven me\u00f0 Sunwook Kim
Thu Nov 14 2024 at 07:30 pm Mozart og Beethoven með Sunwook Kim

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Aguahara Training
Fri Nov 15 2024 at 10:00 am Aguahara Training

Reykjavik Iceland

1 Level Aguahara ICELAND
Fri Nov 15 2024 at 10:00 am 1 Level Aguahara ICELAND

Reykjavik, Iceland

D\u00f3naj\u00f3l 10 \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar
Fri Nov 15 2024 at 08:00 pm Dónajól 10 ára afmælistónleikar

Rósenberg

Krakkakl\u00fabburinn Krummi: St\u00f3rafm\u00e6li
Sat Nov 16 2024 at 02:00 pm Krakkaklúbburinn Krummi: Stórafmæli

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events