Rafvefnaður með Rebekku Ashley

Wed Nov 13 2024 at 05:30 pm to 07:00 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Gerðubergi | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
Rafvefna\u00f0ur me\u00f0 Rebekku Ashley
Advertisement
Hönnuðurinn Rebekka Ashley býður upp á opna smiðju í Rafvefnaði. Rafvefnaður kallast sá vefnaður sem er unnin úr rafmagnssnúru
Í smiðjunni munu þátttakendur skapa sín eigin verk úr rafvefnaði undir handleiðslu Rebekku Ashley. Markmið smiðjunnar er að sýna fram á að rafmagnssnúrur geti öðlast framhaldslíf sem efniviður sköpunar og fengið að njóta sín sem listaverk.
Tæknin þróast hratt og um leið verða rafmagnssnúrur að rafrænum úrgangi eftir stutta notkun. Þær eyðileggjast, detta úr umferð og úreldast. Rafmagnssnúrur eiga sér ekkert framhaldslíf í endurvinnslu því þær eru samsettar úr mörgum mismunandi efniviðum sem erfitt er að aðskilja. Eftir hvern Íslending liggja um 24 kíló af rafrusli á ári. Samtals vegur árlegt rafrusl landsmanna um níu þúsund tonn. Það má því áætla að það fari mest allt í landfyllingar. Rafmagnssnúrurnar þykja ekki fagurfræðilegar og flestir fela þær á bak við veggi eða inn í skápum. Þegar rafmagnssnúra hefur lokið líftíma sínum er hún yfirleitt sett í skúffu eða kassa með öðrum rafmagnssnúrum og safnast þær smám saman upp.
Efniviður fyrir smiðjuna er á staðnum, en þátttakendur eru hvattir til að koma með rafmagnssnúrur að heiman sem lokið hafa hlutverki sínu. Börnum er velkomið að taka þátt í fylgd forráðamanns.
Heimasíða: https://studiorasley.com/
Instagram: https://www.instagram.com/studiorasley/
Sjá meira um viðburð hér: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fraedsla/fribud-rafvefnadur-med-rebekku-ashley
//
Designer Rebekka Ashley hosts an open workshop in electroweaving. Electroweaves are textiles made from electrical cords
In the workshop, participants will create their own works of electroweaves under the guidance of Rebekka Ashley. The goal of the workshop is to demonstrate that electrical cables can have a second life as a material for creativity and can be enjoyed as a work of art.
Technology is developing rapidly and at the same time electrical cables become electronic waste after a short period of use. They get destroyed, fall out of circulation and become obsolete. Electrical cables do not have a continuous recycling life as they are composed of many different materials, which are difficult to separate. Every Icelander leaves around 24 kilos of e-waste per year. In total, the country's annual e-waste weighs about nine thousand tons. It can therefore be estimated that most of it will go into landfills. The electrical cords are not considered aesthetically pleasing and most people hide them behind walls or in cupboards. When a power cord has reached the end of its cycle, it is usually put away in a drawer or box with other power cords and it slowly accumulates over the years.
Materials for the workshop are available on site, but participants are encouraged to bring electrical cords from home, that are no longer in use. Children are welcome to participate accompanied by an adult.
Website: https://studiorasley.com/
Instagram: https://www.instagram.com/studiorasley/
See event here: https://borgarbokasafn.is/en/event/learning/freeshop-electroweaving-rebekka-ashley
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Gerðubergi, Gerðuberg 3, 111 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Discover more events by tags:

Workshops in ReykjavíkArt in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Kosningafundur Vi\u00f0skiptar\u00e1\u00f0s 2024
Wed Nov 13 2024 at 08:30 am Kosningafundur Viðskiptaráðs 2024

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Vinnustofa um fer\u00f0a\u00fej\u00f3nustukjarna og fer\u00f0alei\u00f0ir
Wed Nov 13 2024 at 08:45 am Vinnustofa um ferðaþjónustukjarna og ferðaleiðir

Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels

\u00c1RSFUNDUR FA 13. N\u00d3VEMBER 2024
Wed Nov 13 2024 at 11:00 am ÁRSFUNDUR FA 13. NÓVEMBER 2024

Hotel Grand Hotel Reykjavik

G\u00e6\u00f0astundir: Inns\u00fdn, \u00fats\u00fdn \u2013 Listasafn \u00cdslands \u00ed 140 \u00e1r
Wed Nov 13 2024 at 02:00 pm Gæðastundir: Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands í 140 ár

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Opnunarh\u00e1t\u00ed\u00f0 Reykjav\u00edk Dance Festival
Wed Nov 13 2024 at 04:30 pm Opnunarhátíð Reykjavík Dance Festival

Dansverkstæðið

Reykjav\u00edk Dance Festival & L\u00d3KAL 2024!
Wed Nov 13 2024 at 05:00 pm Reykjavík Dance Festival & LÓKAL 2024!

Reykjavík Dance Festival

J\u00d3LAKORTASMI\u00d0JA 13. N\u00d3V \/ SKAPANDI KV\u00d6LDSMI\u00d0JUR \u00cd H\u00d6FU\u00d0ST\u00d6\u00d0INNI
Wed Nov 13 2024 at 07:00 pm JÓLAKORTASMIÐJA 13. NÓV / SKAPANDI KVÖLDSMIÐJUR Í HÖFUÐSTÖÐINNI

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

\u00deorgr\u00edmur J\u00f3nsson kvartett \u00e1 M\u00falanum
Wed Nov 13 2024 at 08:00 pm Þorgrímur Jónsson kvartett á Múlanum

Harpa Concert Hall and Conference Centre, 101 Reykjavík, Iceland

RADD YOGA - n\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 Ragnhei\u00f0i Gr\u00f6ndal
Wed Nov 13 2024 at 08:00 pm RADD YOGA - námskeið með Ragnheiði Gröndal

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

Know your rights - Seminar for VR members
Thu Nov 14 2024 at 09:00 am Know your rights - Seminar for VR members

Húsi verslunarinnar í Kringlunni 7, 103 Reykjavík., Reykjavík, Iceland

R\u00e1\u00f0Stefna -  Stefnum\u00f3tun \u00ed menningargeiranum
Thu Nov 14 2024 at 10:00 am RáðStefna - Stefnumótun í menningargeiranum

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Shoptalk
Thu Nov 14 2024 at 05:00 pm Shoptalk

Norræna húsið The Nordic House

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events