Kian Soltani leikur Haydn

Thu, 02 Oct, 2025 at 07:30 pm UTC+00:00

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Publisher/HostSinfóníuhljómsveit Íslands
Kian Soltani leikur Haydn
Advertisement
Það er Sinfóníuhljómsveit Íslands sannkallað gleðiefni að fá sellóleikarann Kian Soltani að starfi sveitarinnar en hann er staðarlistamaður á þessu tónleikaári og heldur með hljómsveitinni í tónleikaferð til Evrópu vorið 2026. Kian galdrar fram einstakan tón úr sellóinu og hefur nánast fullkomin tök á túlkun sinni. Nákvæm færni hans nýtur sín frábærlega í háklassískum sellókonserti Haydns sem er bjart og fallegt tónverk og mikill gleðigjafi.
Konsertinn fer einkar vel við ástríðufulla fimmtu sinfóníu Tsjajkovskíjs en við smíð hennar var tónskáldinu umhugað um framvinduna í lífi manneskjunnar; hvort við séum fyllilega við stjórnvölinn og hvert sinnar gæfu smiður eða hvort örlögin móti okkar æviveg. Tsjajkovskíj var sjálfur þeirrar skoðunar að örlögin héldu um taumana og hefðu mikil áhrif á stormasamt tilfinninga líf hans. Þetta heyrist berlega í glæsilegri tónlistinni.
Á tónleikunum er tónninn gefinn með litríkum forleik Webers úr óperunni Der Freischütz, Töfraskyttunni. Þar er litrík tónlist full af eftirvæntingu og fyrirheitum og á því vel við í upphafi tónleikanna.
Efnisskrá
Carl Maria von Weber Der Freischütz, forleikur
Joseph Haydn Sellókonsert nr. 1 í C-dúr
Pjotr Tsjajkovskíj Sinfónía nr. 5
Hljómsveitarstjóri
Mirian Khukhunaishvili
Einleikari
Kian Soltani
//
The Iceland Symphony Orchestra is delighted to welcome cellist Kian Soltani to the orchestra as a resident artist this concert year and he will join the orchestra on tour to Europe in the spring of 2026. Kian conjures up a unique tone from the cello and has an impeccable command of his interpretation. His meticulous skill is wonderfully displayed in Haydn's highly classical Cello Concerto, which is a bright and beautiful piece of music and a great source of joy.
The concerto is a particularly fitting companion piece to Tchaikovsky's passionate Fifth Symphony, during the composition of which composer was concerned with the progression of human life; whether we are fully in control and the architects of our own destiny, or whether fate shapes our path in life. Tchaikovsky himself believed that fate held the reins and had a great influence on his tumultuous emotional life. This can be clearly heard in the elegant music.
The concert opens with Weber's colourful overture from the opera Der Freischütz, or The Marksman. The colourful music is full of anticipation and promise, making it appropriate for the beginning of the concert.
Program
Carl Maria von Weber Der Freischütz, Overture
Joseph Haydn Cello Concerto No. 1 in C major
Pyotr Tchaikovsky Symphony No. 5
Conductor
Mirian Khukhunaishvili
Soloist
Kian Soltani
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

\u00datg\u00e1fuh\u00f3f - S\u00e1lfr\u00e6\u00f0i peninganna
Thu, 02 Oct at 05:00 pm Útgáfuhóf - Sálfræði peninganna

Penninn Eymundsson, Smáralind

\u2728 Innflutningspart\u00fd Vilja \u2728
Thu, 02 Oct at 05:00 pm ✨ Innflutningspartý Vilja ✨

Engjateigur 3 105 Reykjavík, 105 Reykjavík, Iceland

Introduction for brave hearts - family\/ somatic -or inner parts constellation
Thu, 02 Oct at 05:30 pm Introduction for brave hearts - family/ somatic -or inner parts constellation

Leiðin heim - Holistic healing center

Chill-out holistic yoga
Thu, 02 Oct at 05:30 pm Chill-out holistic yoga

Hagamelur 67, 107 Reykjavík, Iceland

\u00cdA Vs \u00de\u00f3r \u00de
Thu, 02 Oct at 07:15 pm ÍA Vs Þór Þ

Íþróttahúsið Vesturgötu

Haust-t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru - \u00d3l\u00f6f Arnalds og Sk\u00fali Sverrisson
Thu, 02 Oct at 08:00 pm Haust-tónleikaröð Kaffi Flóru - Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

BREK \u00cd T\u00f3nab\u00ed\u00f3
Thu, 02 Oct at 08:00 pm BREK Í Tónabíó

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

Bjarni Dan\u00edel \/ Emma
Thu, 02 Oct at 08:00 pm Bjarni Daníel / Emma

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Norr\u00e6nt pubquiz me\u00f0 Boga
Thu, 02 Oct at 08:00 pm Norrænt pubquiz með Boga

Stúdentakjallarinn

Haustt\u00f3nleikar ADHD
Thu, 02 Oct at 08:30 pm Hausttónleikar ADHD

Bird RVK

\u00datik\u00f6ttur - G\u00e6\u00f0abl\u00f3\u00f0 & Bestaskinn - \u00datg\u00e1fu part\u00fd!
Thu, 02 Oct at 08:30 pm Útiköttur - Gæðablóð & Bestaskinn - Útgáfu partý!

Prikið Kaffihús

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events