Jólakötturinn mætir á Lækjartorg

Sat Nov 16 2024 at 05:00 pm UTC+00:00

Lækjartorg | Reykjavík

Reykjav\u00edkurborg
Publisher/HostReykjavíkurborg
J\u00f3lak\u00f6tturinn m\u00e6tir \u00e1 L\u00e6kjartorg
Advertisement
Laugardaginn 16. nóvember klukkan 17.00 verður kveikt á ljósunum á jólakettinum á Lækjartorgi.
Lúðrasveitin Svanur mun leika jólalög og hjónin Grýla og Leppalúði verða á staðnum.
Jólakötturinn (Jóhannes úr Kötlum)
Þið kannist við jólaköttinn,
– sá köttur var gríðarstór.
Fólk vissi ekki hvaðan hann kom
eða hvert hann fór.
Hann glennti upp glyrnurnar sínar,
glóandi báðar tvær.
– Það var ekki heiglum hent
að horfa í þær.
Jólakötturinn er ein af best þekktu íslensku jólavættunum. Hann er gríðarstór, eins og segir í löngu kvæði Jóhannesar úr Kötlum um þessa óvætt sem er sögð leggja sér þá til munns sem ekki fá nýja flík fyrir jólin. Það kallast að fara í jólaköttinn og eins gott fyrir bæði börn og fullorðna að forðast þau grimmu örlög, t.d. með því að vinna sér inn fyrir þótt ekki væri nema einu sokkapari. Jólakötturinn minnir á svipaðar dýravættir á öðrum Norðurlöndum og á ættir að rekja til þeirra, svo sem jólahafursins sem margir Íslendingar þekkja líka.
Í dag er því oft haldið fram að jólakötturinn sé heimilisdýr Grýlu og Leppalúða en ómögulegt er að segja hvort hann eigi í raun heima hjá þeim eða hvaðan hann eiginlega kemur. Hitt er víst að við getum öll hjálpast að við að tryggja það að enginn þurfi að fara í gin kisu, ef hún er þá í raun og veru til. Hvað sem um það má segja lifir hún allavega góðu lífi í þjóðsögum og kvæðum sem munu vonandi halda áfram að skemmta okkur – og hræða – um ókomna framtíð.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Lækjartorg, Lækjartorg, Lækjargata, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Pott\u00fe\u00e9tt 90's me\u00f0 Hinsegin k\u00f3rnum
Sat Nov 16 2024 at 04:00 pm Pottþétt 90's með Hinsegin kórnum

Guðríðarkirkja

S\u00f6ngskemmtun Gle\u00f0igjafa
Sat Nov 16 2024 at 04:00 pm Söngskemmtun Gleðigjafa

Borgarneskirkja

Grand Opening Imgutex Colombian Fashion Boutique in Iceland
Sat Nov 16 2024 at 04:00 pm Grand Opening Imgutex Colombian Fashion Boutique in Iceland

Tunguvegur 3, 108 Reykjavík, Iceland

Linda \u00d3lafsd\u00f3ttir teiknar gesti B\u00f3kah\u00e1t\u00ed\u00f0ar!
Sat Nov 16 2024 at 04:00 pm Linda Ólafsdóttir teiknar gesti Bókahátíðar!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

S\u00fdningaropnun \/\/ Kve\u00f0ja \/\/ Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir
Sat Nov 16 2024 at 04:00 pm Sýningaropnun // Kveðja // Kristín Gunnlaugsdóttir

Hverfisgata 71, 101 Reykjavík, Iceland

\u00d6ndun og T\u00f3nheilun me\u00f0 Berglindi og Bjarka 16 n\u00f3vember kl 18-21\ud83d\ude4f
Sat Nov 16 2024 at 06:00 pm Öndun og Tónheilun með Berglindi og Bjarka 16 nóvember kl 18-21🙏

Yoga Shala Reykjavík

GusGus | Arabian Horse | St\u00f3rt\u00f3nleikar \u00ed Eldborg
Sat Nov 16 2024 at 07:30 pm GusGus | Arabian Horse | Stórtónleikar í Eldborg

Harpa

D\u00faettar
Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm Dúettar

Borgarleikhúsið

KROWNEST \/\/ ALBUM RELEASE SHOW
Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm KROWNEST // ALBUM RELEASE SHOW

Bird RVK

Kham Meslien (FR), \u00d3l\u00f6f Arnalds og R\u00f3shildur \u00ed Fr\u00edkirkjunni
Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm Kham Meslien (FR), Ólöf Arnalds og Róshildur í Fríkirkjunni

Fríkirkjan í Reykjavík

A\u00f0 standa \u00e1 haus: Jelena \u0106iri\u0107 og Hera Lind
Sat Nov 16 2024 at 08:00 pm Að standa á haus: Jelena Ćirić og Hera Lind

Skipholt 33, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events