Jólabasar í Kringlunni

Sat, 13 Dec, 2025 at 11:00 am to Sun, 14 Dec, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Kringlan | Reykjavík

D\u00fdrahj\u00e1lp \u00cdslands
Publisher/HostDýrahjálp Íslands
 J\u00f3labasar \u00ed Kringlunni
Advertisement
Dýrahjálp Íslands verður með kynningar- og söluborð á göngugötunni í Kringlunni helgina 13. - 14. desember.
Þar verður hægt að versla ýmislegt fallegt fyrir bæði dýr og mannfólk, t.d.
⚜ Kertin okkar sem smellpassa í jólapakkann hjá öllum
⚜ Dagatal 2026 fyrir skipulagða dýravininn
⚜ Merkimiðar á allar jólagjafirnar
⚜ Jólakort
⚜ Bókamerki með dýramyndum
⚜ Eyrnalokkar fyrir þá sem vilja skreyta sig fyrir jólin
⚜ Elluskálarnar
⚜ Og ekki má gleyma namminu fyrir besta vininn 🐶
Svo má setja þetta allt í gullfallegu nýju taupokana okkar 😀
Við hvetjum alla dýravini til að kíkja við og styðja okkar góða starf.
Minnum líka á vefverslunina okkar https://www.dyrahjalp.is/vefverslun/ fyrir þá sem sjá sér ekki fært að mæta til okkar
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Kringlan, Kringlan 8, 103 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Stef\u00e1n Hilmars - J\u00f3lat\u00f3nleikar 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Stefán Hilmars - Jólatónleikar 2025

Harpa Concert Hall

ICEGUYS \u00ed Laugardalsh\u00f6ll 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm ICEGUYS í Laugardalshöll 2025

Laugardalshöll

Bl\u00fasband \u00d3skars Loga \u00e1 Lemmy
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Blúsband Óskars Loga á Lemmy

LEMMY

Kaktus Einarsson \u00e1 Kaffibarnum
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Kaktus Einarsson á Kaffibarnum

Kaffibarinn

J\u00f3laball \u00ed I\u00d0N\u00d3
Sat, 13 Dec at 10:00 pm Jólaball í IÐNÓ

IÐNÓ

IRONIK FOLKTRONIK XII
Sat, 13 Dec at 10:00 pm IRONIK FOLKTRONIK XII

Kaffibarinn

3. \u00ed a\u00f0ventu: Lestur, L\u00ednu \u00fe\u00e6ttir og f\u00f6ndur!
Sun, 14 Dec at 10:30 am 3. í aðventu: Lestur, Línu þættir og föndur!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lasveinahlaup
Sun, 14 Dec at 11:00 am Jólasveinahlaup

Mjódd

A\u00f0ventu pop-up\u2728 Advent pop-up
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Aðventu pop-up✨ Advent pop-up

101 Reykjavik

Eitthva\u00f0 fallegt af Nj\u00e1lsg\u00f6tu 48
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Eitthvað fallegt af Njálsgötu 48

Njálsgata 48

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events