Fjölskyldu-dansspunaball með Völu Rúnarsdóttur á Barna-og fjölskyldudagskrá Dansverkstæðisins

Sun Dec 14 2025 at 11:00 am to 12:00 pm UTC+00:00

Hjarðarhagi 47 | Reykjavík

Dansverkst\u00e6\u00f0i\u00f0
Publisher/HostDansverkstæðið
Fj\u00f6lskyldu-dansspunaball me\u00f0 V\u00f6lu R\u00fanarsd\u00f3ttur \u00e1 Barna-og fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 Dansverkst\u00e6\u00f0isins
Advertisement
Dönsum jólin inn!
Verið hjartanlega velkomin á fjölskyldu-dansspunaball með Völu Rúnarsdóttur! Það verður sannkölluð jólastemning þar sem jólin verða nýtt sem þema í hreyfingu og dansi. Við leikum okkur með hreyfimöguleika líkamans og hvernig hann tengist rýminu, ryþma og tónlist. En þó aðallega ætlum við bara að dansa og skemmta okkur.
Fjölskyldu-dansspunaballið er fyrir alla, allir hreyfa sig með sínu lagi.
Komið og eigið gæðstund með fjölskyldunni í amstri jólanna. Boðið verður uppá jólalegar kræsingar, piparkökur og kósý

Valgerður Rúnarsdóttir (Vala) byrjaði snemma í dansi og hefur dansað allar götur síðan, hún hefur starfað sem dansari og danshöfundur, hérlendis og erlendis. Hún hefur leitt fjölda verkefna, dansað og samið verk fyrir Íslenska dansflokkinn m.a. Árstíðirnar, fyrir leiksýningar á borð við Fíusól og kvikmyndina Abbababb. Þá hefur hún haldið dansvinnustofur og leitt verkefni með grunnskólabörnum víða um land.

Aðgangur er ÓKEYPIS! Engin skráning, bara mæta.
Hentar börnum og fullorðnum á öllum aldri. Tíminn er kenndur á íslensku og ensku ef þarf.
Á Dansverkstæðinu er gott hjólastólaaðgengi.

*Barna- og fjölskyldudagskrá Dansverkstæðisins er styrkt af Barnamenningarsjóði og haldin í samstarfi við Assitej á Íslandi og Reykjavík Dance Festival.
**Steinunn Eldflaug Harðardóttir hannaði kynningarefni.
------------------------------------------------------------------
ENG
Welcome to a family dance improvisation party with Vala Rúnarsdóttir! There will be a festive spirit as Christmas will be used as a theme in movement and dance. We play with the movement possibilities of the body and how it relates to space, rhythm and music. But mostly we are just going to dance and have fun.
The family dance improvisation party is for everyone, everyone moves in their own way.
Come and have a good time with the family in the hustle and bustle of Christmas. Christmas delicacies, gingerbread and coziness will be served.

Valgerður Rúnarsdóttir (Vala) started dancing at an early age and has been dancing all the way since, she has worked as a dancer and choreographer, in Iceland and abroad. She has led numerous projects, danced and composed works for the Icelandic Dance Company, including Árstíðirnar, for plays such as Fíasól and the film Abbababb. She has also held dance workshops and led projects with primary school children around the country.

FREE admission! No registration, just show up!
Suitable for children and grown ups of all ages. The class is taught in Icelandic and English if needed.
Dansverkstæðið has wheelchair access.

*The Child and Family program of Dansverkstæðið is funded by the Children's Culture Fund in collaboration with Assitej in Iceland and Reykjavík Dance Festival.
**Artwork by Steinunn Eldflaug Harðardóttir
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hjarðarhagi 47, Hjarðarhagi 47, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Stef\u00e1n Hilmars - J\u00f3lat\u00f3nleikar 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Stefán Hilmars - Jólatónleikar 2025

Harpa Concert Hall

ICEGUYS \u00ed Laugardalsh\u00f6ll 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm ICEGUYS í Laugardalshöll 2025

Laugardalshöll

Bl\u00fasband \u00d3skars Loga \u00e1 Lemmy
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Blúsband Óskars Loga á Lemmy

LEMMY

J\u00f3laball \u00ed I\u00d0N\u00d3
Sat, 13 Dec at 10:00 pm Jólaball í IÐNÓ

IÐNÓ

IRONIK FOLKTRONIK XII
Sat, 13 Dec at 10:00 pm IRONIK FOLKTRONIK XII

Kaffibarinn

3. \u00ed a\u00f0ventu: Lestur, L\u00ednu \u00fe\u00e6ttir og f\u00f6ndur!
Sun, 14 Dec at 10:30 am 3. í aðventu: Lestur, Línu þættir og föndur!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

A\u00f0ventu pop-up\u2728 Advent pop-up
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Aðventu pop-up✨ Advent pop-up

101 Reykjavik

Eitthva\u00f0 fallegt af Nj\u00e1lsg\u00f6tu 48
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Eitthvað fallegt af Njálsgötu 48

Njálsgata 48

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00d3sagt
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt

Kjarvalsstaðir

Opi\u00f0 h\u00fas \u00cdB og Ken\u00edafer\u00f0a (\u00ed samvinnu vi\u00f0 Fer\u00f0as\u00fdn)
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Opið hús ÍB og Keníaferða (í samvinnu við Ferðasýn)

Bolholt 6, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Arts & Crafts Market at Kabarett
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Arts & Crafts Market at Kabarett

Kabarett

J\u00f3lakaffi Trans \u00cdslands
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Jólakaffi Trans Íslands

Samtökin '78

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events