Ókominn slóði: Opnun sýningar Styrmis Arnar Guðmundssonar á Torginu í Neskirkju

Sun, 14 Dec, 2025 at 11:00 am UTC+00:00

Neskirkja | Reykjavík

Neskirkja
Publisher/HostNeskirkja
\u00d3kominn sl\u00f3\u00f0i: Opnun s\u00fdningar Styrmis Arnar Gu\u00f0mundssonar \u00e1 Torginu \u00ed Neskirkju
Advertisement
Ókominn slóði
Styrmir Örn Guðmundsson
Styrmir sýnir flennistórar teikningar af gáttum að veraldlegum víddum, áþreifanleg og sjónræn upplifun, vitnisburður um takmarkalausa möguleika mannlegs ímyndunarafls.
Dagskráin hefst í kirkjuskipinu þar sem fjallað verður um verkin. Að því loknu förum við á Torgið þar sem við virðum verkin fyrir okkur og listamaðurinn flytur tónlistargjörning.
Í teikningum sínum reynir Styrmir ekki að teikna umhverfið eins og hann sér það heldur fer á hugarflug um það svo úr verður umhverfi eins og úr öðrum heimi.
Svartar, litríkar og andlegar myndirnar umlykja áhorfandann svo það er líkt og hann geti gengið inn í myndirnar. Þegar pensilstrokur og bleklínur Styrmis dansa um pappírinn enduróma þær hrynjanda tilverunnar sjálfrar – síbreytilegar, ógnvænlegar og hrífandi.
Líkt og í fyrri verkum sínum segir Styrmir sögur með teikningunum sem eru gjarnan kosmískar, yfirskilvitlegar og jafnvel dularfullar. Styrmir er stórhuga sagnamaður og ólíkindatól sem veltir fyrir sér hinu fjarstæðukennda í lífinu sem og dauðanum. Listamaðurinn lítur á gáttirnar sem myndbirtingu upplifana fólks sem hafa komist í nálægð við dauðann.
Styrmir (1984) iðkar ýmis form listar. Einkum og sér í lagi teikningu, skúlptúr, gjörning og tónlist. Hann nam við Gerrit Rietveld Akademie í Hollandi á árunum 2005-2012. Nú býr hann á Íslandi en á árunum 2005-2024 bjó hann í Amsterdam, Varsjá og Berlín.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Neskirkja, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Stef\u00e1n Hilmars - J\u00f3lat\u00f3nleikar 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Stefán Hilmars - Jólatónleikar 2025

Harpa Concert Hall

ICEGUYS \u00ed Laugardalsh\u00f6ll 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm ICEGUYS í Laugardalshöll 2025

Laugardalshöll

Bl\u00fasband \u00d3skars Loga \u00e1 Lemmy
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Blúsband Óskars Loga á Lemmy

LEMMY

J\u00f3laball \u00ed I\u00d0N\u00d3
Sat, 13 Dec at 10:00 pm Jólaball í IÐNÓ

IÐNÓ

IRONIK FOLKTRONIK XII
Sat, 13 Dec at 10:00 pm IRONIK FOLKTRONIK XII

Kaffibarinn

3. \u00ed a\u00f0ventu: Lestur, L\u00ednu \u00fe\u00e6ttir og f\u00f6ndur!
Sun, 14 Dec at 10:30 am 3. í aðventu: Lestur, Línu þættir og föndur!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

A\u00f0ventu pop-up\u2728 Advent pop-up
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Aðventu pop-up✨ Advent pop-up

101 Reykjavik

Eitthva\u00f0 fallegt af Nj\u00e1lsg\u00f6tu 48
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Eitthvað fallegt af Njálsgötu 48

Njálsgata 48

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00d3sagt
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt

Kjarvalsstaðir

Opi\u00f0 h\u00fas \u00cdB og Ken\u00edafer\u00f0a (\u00ed samvinnu vi\u00f0 Fer\u00f0as\u00fdn)
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Opið hús ÍB og Keníaferða (í samvinnu við Ferðasýn)

Bolholt 6, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Arts & Crafts Market at Kabarett
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Arts & Crafts Market at Kabarett

Kabarett

J\u00f3lakaffi Trans \u00cdslands
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Jólakaffi Trans Íslands

Samtökin '78

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events