Jólasveinahlaup

Sun, 14 Dec, 2025 at 11:00 am UTC+00:00

Mjódd | Reykjavík

J\u00f3lasveinahlaup
Advertisement
Jólahlaup – gleði, gaman, góðverk
Reimaðu á þig hlaupaskóna, hitaðu upp raddböndin og klæddu þig í jólabúning.
Við hlaupum saman frá Mjódd að Oslóartrénu á Austurvelli.
Nákvæm hlaupaleið verður tilkynnt síðar.
ATH: Hlaupið veitir engin ITRA stig enda skiptir hlýhugur og vinsemd meira máli en ITRA stig.
Hvenær: 3. sunnudagur í aðventu – 14. desember
Reglur:
Í hvert sinn sem við hlaupum framhjá skreyttu jólatré, tökumst við í hendur, skokkum í kringum tréð og syngjum jólalag. Mættu í þínum skrautlegasta jóla búning. Jólasveinabúning, jólatré, snjókall, hátíðar beltisdýr. Hvað sem þú vilt.
Fyrir hverja:
Allir velkomnir, en mælt er með að þátttakendur geti hlaupið 10–12 km á hraða um 6:20–7:00 og haldið hópinn.
Einnig er öllum frjálst að hoppa inn á leiðinni.
Verð:
Frítt – en hvetjum alla til að styrkja góðgerðarsamtök sem styðja fólk á erfiðum tímum ársins.
Dæmi um samtök:
Rauði krossinn
Píeta
Hjálpræðisherinn
Björgunarsveitir
Samhjálp

Góðar almenningssamgöngur eru bæði að Mjóddinni og miðbænum og þátttakendur eru hvattir til að nýta sér þær.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Mjódd, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Stef\u00e1n Hilmars - J\u00f3lat\u00f3nleikar 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Stefán Hilmars - Jólatónleikar 2025

Harpa Concert Hall

ICEGUYS \u00ed Laugardalsh\u00f6ll 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm ICEGUYS í Laugardalshöll 2025

Laugardalshöll

Bl\u00fasband \u00d3skars Loga \u00e1 Lemmy
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Blúsband Óskars Loga á Lemmy

LEMMY

J\u00f3laball \u00ed I\u00d0N\u00d3
Sat, 13 Dec at 10:00 pm Jólaball í IÐNÓ

IÐNÓ

IRONIK FOLKTRONIK XII
Sat, 13 Dec at 10:00 pm IRONIK FOLKTRONIK XII

Kaffibarinn

3. \u00ed a\u00f0ventu: Lestur, L\u00ednu \u00fe\u00e6ttir og f\u00f6ndur!
Sun, 14 Dec at 10:30 am 3. í aðventu: Lestur, Línu þættir og föndur!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

A\u00f0ventu pop-up\u2728 Advent pop-up
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Aðventu pop-up✨ Advent pop-up

101 Reykjavik

Eitthva\u00f0 fallegt af Nj\u00e1lsg\u00f6tu 48
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Eitthvað fallegt af Njálsgötu 48

Njálsgata 48

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00d3sagt
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt

Kjarvalsstaðir

Opi\u00f0 h\u00fas \u00cdB og Ken\u00edafer\u00f0a (\u00ed samvinnu vi\u00f0 Fer\u00f0as\u00fdn)
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Opið hús ÍB og Keníaferða (í samvinnu við Ferðasýn)

Bolholt 6, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Arts & Crafts Market at Kabarett
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Arts & Crafts Market at Kabarett

Kabarett

J\u00f3lakaffi Trans \u00cdslands
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Jólakaffi Trans Íslands

Samtökin '78

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events