Heineken & Bird kynna: Kristó & co ft. Karl Henry ásamt Agnari Eldberg

Fri, 31 Jan, 2025 at 09:00 pm UTC+00:00

Naustin/Tryggvagata, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Bird RVK
Publisher/HostBird RVK
Advertisement
English below ("")
Þá er komið að næstu tónleikum í tónleikaröð Heineken og Bird..
Kristó (Lights on the highway) kemur fram að þessu sinni ásamt nýstofnaðri hljómsveit sem er skipuð frábærum tónlistamönnum úr Íslensku tónlistarlífi. Flutt verður efni af fyrstu sólóplötunni
sem er væntanleg snemmsumars 2025, í bland við óútgefið efni í samstarfi við Karl Henry (Tenderfoot) .
Kristó er meðal annars forsöngvari hljómsveitarinnar Lights on the Highway en hefur einnig komið víða við. Umrædd hljómsveit hefur þó meðal annars gefið út tvær breiðskífur ásamt fjölda
stökla, á fjöldann allan af lögum sem bæði hafa klifið hátt og náð toppsætum vinsældarlista Rásar 2 og X-977. Hljómsveitin hlaut á sínum tíma tilnefningu fyrir plötu ársins á Íslensku
tónlistarverðlaununum. Kristó var síðast tilnefndur sem söngvari ársins á Hlustendaverðlaunum Bylgjunar, FM og X977 árið 2022 eftir síðustu útgáfu sveitainnar, lagið “Ólgusjór”.
Kristó og Karl Henry (Tenderfoot) liggja einnig á efni af sameiginlegri plötu sem varð til í kring um árið 2003 en kom aldrei út. Efni af þeirri plötu verður einnig flutt á tónleikunum.
Hljómsveitina skipa:
Kristó (Kristófer Jensson) - Söngur (Lights on the highway, Thin Jim)
Elvar Bragi Kristjónsson - Píanó / Hljómborð (Ormar, Babies)
Ívar Andri Klausen - Gítar (Múr, Dópamín, Kári Egilsson)
Karl Henry Hákonarson - Kassagítar/Söngur (Tenderfoot, Utopia, Karl Henry)
Hálfdán Árnason - Bassi (Kul, Daníel Hjálmtýrsson, Sign)
Þórhallur Reynir Stefánsson - Trommur (Lights on the highway, Moonstyx)
Það er þó enginn annar en Agnar Eldberg lagasmiður, söngvari, gítarleikari og vopnabróðir Kristó og Halla úr Lights on the highway sem mun sjá um að hefja kvöldið með sínu frábæra sóló efni.
🎶 Tónleikarnir hefjast kl 21:00 ---Frítt inn 🎶
English :
Next Up in the Heineken & Bird Concert Series
It's time for the next concert in the Heineken and Bird concert series!
This time, Kristó (Lights on the Highway) will take the stage alongside a newly formed band featuring some of Iceland's finest musicians. The setlist will include songs from his upcoming debut solo album, expected in early summer 2025, as well as unreleased material in collaboration with Karl Henry (Tenderfoot).
Kristó is best known as the lead singer of Lights on the Highway, but he has also been involved in various other musical projects. Lights on the Highway has released two albums and numerous singles, many of which have climbed the charts and reached the top spots on Rás 2 and X-977. The band was nominated for Album of the Year at the Icelandic Music Awards, and in 2022, Kristó was nominated for Singer of the Year at the Hlustendaverðlaun (Listener’s Awards) hosted by Bylgjan, FM, and X-977, following the band's latest release, the song "Ólgusjór".
Kristó and Karl Henry (Tenderfoot) also have an unreleased collaborative album that was created around 2003 but never saw the light of day. Songs from that album will also be performed at the concert.
The Band:
Kristó (Kristófer Jensson) – Vocals (Lights on the Highway, Thin Jim)
Elvar Bragi Kristjónsson – Piano/Keyboards (Ormar, Babies)
Ívar Andri Klausen – Guitar (Múr, Dópamín, Kári Egilsson)
Karl Henry Hákonarson – Acoustic Guitar/Vocals (Tenderfoot, Utopia, Karl Henry)
Hálfdán Árnason – Bass (Kul, Daníel Hjálmtýrsson, Sign)
Þórhallur Reynir Stefánsson – Drums (Lights on the Highway, Moonstyx)
Opening the evening will be none other than Agnar Eldberg—a talented songwriter, singer, guitarist, and longtime collaborator of Kristó and Halli from Lights on the Highway—who will kick off the night with his fantastic solo material.
🎶 The concert starts at 21:00 — Free admission! 🎶
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Naustin/Tryggvagata, 101 Reykjavík, Iceland, Tryggvagata 22, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

M\u00f3skar\u00f0shn\u00fakar Ski Touring - Group Tour
Fri, 31 Jan, 2025 at 08:30 am Móskarðshnúkar Ski Touring - Group Tour

Móskarðshnúkar

Jan\u00faarr\u00e1\u00f0stefna Festu 2025 - Straumar sj\u00e1lfb\u00e6rni
Fri, 31 Jan, 2025 at 12:30 pm Janúarráðstefna Festu 2025 - Straumar sjálfbærni

Harpa Concert Hall

\u00deorrabl\u00f3t F\u00e9lags \u00dej\u00f3\u00f0fr\u00e6\u00f0inga \u00e1 \u00cdslandi og \u00dej\u00f3\u00f0br\u00f3kar!
Fri, 31 Jan, 2025 at 06:00 pm Þorrablót Félags Þjóðfræðinga á Íslandi og Þjóðbrókar!

Akoges Veislusalur

N\u00fdd\u00f6nsk - \u00cd Raunheimum - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00ed Nor\u00f0urlj\u00f3sum
Fri, 31 Jan, 2025 at 07:00 pm Nýdönsk - Í Raunheimum - Útgáfutónleikar í Norðurljósum

Harpa Concert Hall

\u00c1ri\u00f0 \u00e1n sumars
Fri, 31 Jan, 2025 at 08:00 pm Árið án sumars

Borgarleikhúsið

Ordinary Magic
Sat, 01 Feb, 2025 at 09:30 am Ordinary Magic

Fjölbrautaskólinn við Ármúla

\u00dej\u00e1lfun \u00fe\u00edns andlega h\u00e6fileika me\u00f0 Ragnhildi Sumarli\u00f0ad\u00f3ttur helgina 01.-02.febr\u00faar 2025
Sat, 01 Feb, 2025 at 10:00 am Þjálfun þíns andlega hæfileika með Ragnhildi Sumarliðadóttur helgina 01.-02.febrúar 2025

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

S\u00f3lhjartarlj\u00f3\u00f0
Sat, 01 Feb, 2025 at 05:00 pm Sólhjartarljóð

Langholtskirkja

\ud83c\udf89\u00deorrabl\u00f3t 113\ud83c\udf89
Sat, 01 Feb, 2025 at 06:30 pm 🎉Þorrablót 113🎉

Úlfarsabraut 126, 113 Reykjavík, Iceland

\u00deorrabl\u00f3t Mi\u00f0b\u00e6jar & Hl\u00ed\u00f0a 2025
Sat, 01 Feb, 2025 at 06:30 pm Þorrablót Miðbæjar & Hlíða 2025

Hlíðarendi, 105 Reykjavík, Iceland

\u00deorrabl\u00f3t V\u00edkings 2025
Sat, 01 Feb, 2025 at 07:00 pm Þorrablót Víkings 2025

Traðarlandi 1, 108 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events