Advertisement
Fyrsti stjórnarfundur ársins 2026.Það er spenandi ár að renna upp í starfinu hjá okkur.
Leiðtoga prófkjör, kosningar og kosninga barátta.
Af þessu tilefni þurfum við að ræða starfsveturinn og verkefnin fram undan.
Dagskrá:
1. Félags reksturinn og starfið
2. Félagsgjöld 2026
3. Framkvæmd kosningar (kjörstaður í Grafarvogi).
4. Frambjóðendur í önnur sæti
5. Kosning í kjörnefnd
6. Fulltrúaráðs uppfærsla
7. Önnur mál
Við sitjum svo auðvitað saman í lok fundar og förum yfir málefnin og allt þetta skemmtilega sem hefur verið að gerast í stjórnmálunum undanfarið og framtíð kosninga baráttunnar.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Hverafold 3, 2. hæð, Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.











