Fornar lögbækur og dómar

Tue, 25 Feb, 2025 at 12:00 pm UTC+00:00

Edda, Arngrímsgötu 5, IS-107 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Stofnun \u00c1rna Magn\u00fassonar \u00ed \u00edslenskum fr\u00e6\u00f0um
Publisher/HostStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Fornar l\u00f6gb\u00e6kur og d\u00f3mar
Advertisement
Dr. jr. Davíð Þór Björg­vins­son, lagaprófessor og fyrrum dómari, mun fjalla um fornar lögbækur og gildandi lög í hádegisfyrirlestri í Eddu í fyrirlestrti sem hann kallar:
„Fornar lögbækur og dómar“
Í erindinu mun hann fjalla um nokkra íslenska dóma, sem nýlega má telja, þar sem meðal annars er finna er tilvísanir í fornar lögbækur. Rætt verður um dómana og útskýrt hvernig þessar fornu réttarheimildir eru notaðar, á hvaða sviðum réttarins og hvaða þýðingu þær hafa fyrir úrlausn mála í samtímanum.
Á handritasýningunni Heimur í orðum eru meðal handrita fornar lögbækur, t.a.m. lögbók úr Skálholti. Einnig eru á sýningunni þrjú lögbókarhandrit sem eru ólík að stærð og gerð. Allar varðveita þær lögbókina Jónsbók sem var samþykkt árið 1281. Jónsbók leysti þá af hólmi lögbókina Járnsíðu sem aðeins gilti í áratug. Réttarbætur komu síðan reglulega frá Noregskonungi og var bætt inn í bækurnar eftir þörfum. Jónsbók er sá texti sem varðveittur er í flestum íslenskum handritum enda gilti bókin að mestu fram á 17. öld og enn má finna stakar greinar úr Jónsbók í núgildandi lögum.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Edda, Arngrímsgötu 5, IS-107 Reykjavík, Iceland, Oddagata 4, 102 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Vetrarfr\u00ed | Bing\u00f3 og brandarar
Mon, 24 Feb, 2025 at 01:00 pm Vetrarfrí | Bingó og brandarar

Borgarbókasafnið Kringlunni

Vetrarfr\u00ed | Smi\u00f0ja me\u00f0 R\u00e1n Flygenring
Mon, 24 Feb, 2025 at 01:00 pm Vetrarfrí | Smiðja með Rán Flygenring

Borgarbókasafnið Spönginni

Bachatakv\u00f6ld \u00e1 \u00d6lveri
Mon, 24 Feb, 2025 at 08:00 pm Bachatakvöld á Ölveri

Sportbarinn Ölver

Vetrarfr\u00ed | Vinab\u00f6nd
Tue, 25 Feb, 2025 at 10:00 am Vetrarfrí | Vinabönd

Borgarbókasafnið Spönginni

\u00d6SKJUSMI\u00d0JA - LISTASMI\u00d0JUR \u00cd VETRARFR\u00cdINU
Tue, 25 Feb, 2025 at 11:00 am ÖSKJUSMIÐJA - LISTASMIÐJUR Í VETRARFRÍINU

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

R\u00e6ktum innigar\u00f0
Tue, 25 Feb, 2025 at 01:00 pm Ræktum innigarð

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Vetrarfr\u00ed | Viltu l\u00e6ra a\u00f0 t\u00e1lga?
Tue, 25 Feb, 2025 at 01:00 pm Vetrarfrí | Viltu læra að tálga?

Borgarbókasafnið Árbæ

SKYNVERA \/ FUTUREGRAPHER \/ MINNINGART\u00d3NLEIKAR 25.2
Tue, 25 Feb, 2025 at 06:30 pm SKYNVERA / FUTUREGRAPHER / MINNINGARTÓNLEIKAR 25.2

Gamla Bíó

Movie screening \u201cThe Secret Life of Walter Mitty\u201d
Tue, 25 Feb, 2025 at 07:00 pm Movie screening “The Secret Life of Walter Mitty”

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

Rytm\u00edsk kv\u00f6ld & festival LH\u00cd \u00ed St\u00fadentakjallaranum
Tue, 25 Feb, 2025 at 08:00 pm Rytmísk kvöld & festival LHÍ í Stúdentakjallaranum

stúdentakjallarinn

Mixed Swing Social
Tue, 25 Feb, 2025 at 08:10 pm Mixed Swing Social

Tunglið Veitingar

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events