Fjölskyldudagskrá Hörpu: Jazz Hrekkur – Tónleikar fyrir fjölskyldur | A Family Concert

Sun, 11 Jan, 2026 at 11:00 am UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Harpa t\u00f3nlistar- og r\u00e1\u00f0stefnuh\u00fas \/ Harpa Concert Hall and Conference Centre
Publisher/HostHarpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Jazz Hrekkur \u2013 T\u00f3nleikar fyrir fj\u00f6lskyldur | A Family Concert
Advertisement
Jazz Hrekkur – Tónleikar fyrir fjölskyldur
📅 11. janúar kl. 11:00 og 13:00
📍 Kaldalón, Harpa
👧 Aldur: 5–12 ára
🗣️ Tungumál: Íslenska
📝 Aðgangur: Ókeypis – miða þarf að nálgast á harpa.is frá og með 5. janúar
Jazz Hrekkur er tónleikadagskrá fyrir alla fjölskylduna þar sem reiddir verða fram jazztónar byggðir á þjóðtrú um að á tímamótum verði skilin milli mannheima og heima hins yfirnáttúrulega óljós – álfar, huldufólk og uppvakningar birtast.
Það eru söngkonan Ingibjörg Fríða Helgadóttir, píanóleikarinn Sunna Gunnlaugsdóttir og kontrabassaleikarinn Leifur Gunnarsson sem fræða börnin um jazztónlist – en gæta þess þó að hræða þau ekki of mikið.
🎶 Tónlistin er samin af Leifi Gunnarssyni og tónleikagestir mega búast við fjörugum og fræðandi tónleikum þar sem boðið verður upp á virka þátttöku í gegnum söng, klapp og dans.
//
Jazz Hrekkur – A Family Concert Experience
📅 January 11th at 11:00 and 13:00
📍 Kaldalón, Harpa
👧 Ages: 5–12
🗣️ Language: Icelandic
📝 Admission: Free – tickets available from January 5th at harpa.is
Jazz Hrekkur is a family concert where jazz melodies are woven together with Icelandic folklore – tales of a time when the boundaries between the human world and the supernatural become blurred, and elves, hidden people, and even the undead might appear.
Vocalist Ingibjörg Fríða Helgadóttir, pianist Sunna Gunnlaugsdóttir, and double bassist Leifur Gunnarsson will introduce children to the world of jazz – while making sure not to scare them too much!
🎶 The music, composed by Leifur Gunnarsson, invites an energetic and educational experience with plenty of opportunities for the audience to take part through singing, clapping, and dancing.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Vesenisball - matur, skemmtun og dans
Sat, 10 Jan at 06:45 pm Vesenisball - matur, skemmtun og dans

Háteigskirkja

Soul Flow | Art Piece in Motion | Dance Ceremony
Sat, 10 Jan at 07:30 pm Soul Flow | Art Piece in Motion | Dance Ceremony

Leiðin heim - Holistic healing center

N\u00fd\u00e1rsdanskv\u00f6ld Sveiflust\u00f6\u00f0varinnar
Sat, 10 Jan at 08:00 pm Nýársdanskvöld Sveiflustöðvarinnar

The Dance Space Reykjavik

New Year's Extravaganza
Sat, 10 Jan at 09:00 pm New Year's Extravaganza

Kabarett

The Saturday Stand Up Comedy Show.
Sat, 10 Jan at 09:00 pm The Saturday Stand Up Comedy Show.

Naustin 1, 101 Reykjavík, Iceland

Workshop - Vinnustofa
Sun, 11 Jan at 09:30 am Workshop - Vinnustofa

Guðrúnartún 1, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Steina: T\u00edmaflakk | Lei\u00f0s\u00f6gn \u00e1 lokadegi
Sun, 11 Jan at 02:00 pm Steina: Tímaflakk | Leiðsögn á lokadegi

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Sv\u00edfandi fuglar
Sun, 11 Jan at 04:00 pm Svífandi fuglar

Harpa

I N N S \u00c6 I       me\u00f0 Au\u00f0i Bjarna og Hrund Gunnsteins
Sun, 11 Jan at 05:30 pm I N N S Æ I með Auði Bjarna og Hrund Gunnsteins

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland

Kafteinn Fr\u00e1b\u00e6r
Sun, 11 Jan at 08:00 pm Kafteinn Frábær

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Gull\u00f6ld Sveiflunnar
Sun, 11 Jan at 08:00 pm Gullöld Sveiflunnar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Hvalfugl
Sun, 11 Jan at 08:00 pm Hvalfugl

IÐNÓ

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events