Kafteinn Frábær

Sun Jan 11 2026 at 08:00 pm to 09:15 pm UTC+00:00

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland) | Reykjavík

MurMur Productions
Publisher/HostMurMur Productions
Kafteinn Fr\u00e1b\u00e6r
Advertisement
Magnús ætlaði aldrei að verða pabbi. Það bara gerðist einhvern veginn. Hann ætlaði heldur ekkert endilega að verða ofurhetjan Kafteinn Frábær, en stundum þarf maður að bulla sögur þegar börnin manns vilja ekki fara að sofa.
En á einhverjum tímapunkti gefa sögurnar sig og raunveruleikinn ryðst inn...
Kafteinn Frábær er einleikur um föðurhlutverkið, karlmennsku, einmanaleika, sorg, missi og (auðvitað) ofurhetjur.
Ævar var tilnefndur sem leikari ársins í aðalhlutverki á Grímunni 2025 fyrir Kafteinn Frábær
Leikari: Ævar Þór Benediktsson
Leikstjórn: Hilmir Jensson
Tónlist: Svavar Knútur
Ljósahönnun: Ólafur Ágúst Stefánsson
Skikkjuhönnun: Ásdís Guðný Guðmundsdóttir
Höfundur: Alistair McDowall
Þýðing: Ævar Þór Benediktsson
Framleiðsla: MurMur productions/ Davíð Freyr Þórunnarson
Plakat: Ómar Örn Hauksson
Ljósmynd á plakati: Einar Ingi Ingvarsson
Upptaka á kynningarefni og ljósmyndir á sviði: Björgvin Sigurðarson
Aðstoð við útlit leikara á kynningarefni: Sara Friðgeirsdóttir
★★★★ ,,Ævar Þór sýnir á sér nýjar hliðar og gerir vel í leikriti sem viðrist nánast skrifað fyrir hann." - S.B. Vísir. is
★★★★ ,, Frábærlega leyst á öllum póstum" - Þ. T. Morgunblaðinu
,,Alveg hreint frábær sýning!!" - Jóhannes Haukur Jóhannesson
,,Þetta er leiksigur" - Felix Bergsson
,,Örsjaldan fer maður í leikhús og sér eitthvað sem virkilega hreyfir við á djúpstæðan hátt. Kafteinn Frábær er ein af þessum sjaldgæfu sýningum sem brýst inn, hrærir, mýkir og bætir. Yndislega einlægt, óaðfinnanlega leikið og leikstýrt af fádæma næmni. Vá. Plís, farið að sjá þetta. " - Kári Viðarsson
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland), Tjarnargata 12,Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Jazz Hrekkur \u2013 T\u00f3nleikar fyrir fj\u00f6lskyldur | A Family Concert
Sun, 11 Jan at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Jazz Hrekkur – Tónleikar fyrir fjölskyldur | A Family Concert

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Steina: T\u00edmaflakk | Lei\u00f0s\u00f6gn \u00e1 lokadegi
Sun, 11 Jan at 02:00 pm Steina: Tímaflakk | Leiðsögn á lokadegi

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Sv\u00edfandi fuglar
Sun, 11 Jan at 04:00 pm Svífandi fuglar

Harpa

I N N S \u00c6 I       me\u00f0 Au\u00f0i Bjarna og Hrund Gunnsteins
Sun, 11 Jan at 05:30 pm I N N S Æ I með Auði Bjarna og Hrund Gunnsteins

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland

Scanners - Svartir Sunnudagar
Sun, 11 Jan at 09:00 pm Scanners - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Iyengar Yoga with Eva Hallbeck \u2013 Mixed Levels
Mon, 12 Jan at 09:00 am Iyengar Yoga with Eva Hallbeck – Mixed Levels

Faxafen 10, 108 Reykjavík, Iceland

R\u00d3 & REIKI - sl\u00f6kunarn\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 S\u00f3lveigu
Mon, 12 Jan at 07:30 pm RÓ & REIKI - slökunarnámskeið með Sólveigu

Skeifan 7,2nd and 3rd floor, 108 Reykjavík, Iceland

B\u00e6na- og huglei\u00f0sluhringur SRF\u00cd byrjar aftur m\u00e1nudaginn 12 jan\u00faar
Mon, 12 Jan at 08:00 pm Bæna- og hugleiðsluhringur SRFÍ byrjar aftur mánudaginn 12 janúar

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

F\u00e9lagsfundur 4x4 jan\u00faar
Mon, 12 Jan at 08:00 pm Félagsfundur 4x4 janúar

Síðumúli 31, 108 Reykjavík, Iceland

Bransadagurinn 2026
Tue, 13 Jan at 09:00 am Bransadagurinn 2026

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events