Ferðalag

Thu Nov 13 2025 at 05:15 pm to 07:45 pm UTC+00:00

Síðumúli 6, 108 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

Nirvana \u00d6ndun
Publisher/HostNirvana Öndun
Fer\u00f0alag
Advertisement
Mig langar að bjóða þér að koma í djúpt ferðalag í gegnum öndun þar sem þér gefst tækifæri á að vinna á stressi, streitu og kvíða, einnig gefst okkur kostur á að losa um gömul áföll og hleypa upp á yfirborðið, öðlast meiri skýrleika og verða jarðtengdari.
Við komum til með að opna dyr undirmeðvitundar í gegnum öndunina. Þar gefst okkur tækifæri til að endurforrita okkur og jafnvel losna frá gömlum neikvæðum hugsanamynstrum.
Við opnum athöfnina með því að drekka cacao frá Venezuela.
En það hjálpar okkur að fara enn dýpra í önduninni.
Öndunin sjálf tekur rúma klst en svo leiði ég þig í djúpa slökun með tíbeskum söngskálum.
Koma í þægilegum fötum.
Og með vatnsbrúsa
Mæli ég einnig með því að vera ekki búin að borða þunga máltíð fyrir öndunina og halda kaffi drykkju í lágmarki.
Ef að eitthvað af eftirfarandi atriðum á við um þig og þú ætlar að koma þá endilega sendu á mig línu.
Hjarta og/eða æðavandamál.
Hár blóðþrýstingur
Saga um blóðtappa.
Flogaveiki eða flogaköst.
Hjartaáfall innan síðustu 5 ára
Nýlegar aðgerðir
Ólétta.
Verður athöfnin haldin í sal Hugarafls Síðumúla 6
Tíminn kostar 5 þúsund kr þið tryggið ykkur pláss með því að ganga frá greiðslu inna kt 550825-0310 Reikningur 517-26-220
11 pláss eru í boði
A.T.H ef boðuð eru forföll og minna en 24 klst eru í athöfnina þá er ekki endurgreitt nema að það náist að selja plássið öðrum,
Ef þig langar að koma en átt ekki peninga núna sendu mér línu og við finnum lausn á því.
Sendu endilega skilaboð fyrir frekari upplýsingar.
Vonast til að sjá þig 👊
Gott væri að að þú meldir þig hér og skráir þig jafnframt á viðburðinn inn á Nirvanaondun.com
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Síðumúli 6, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Síðumúli 6, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

L\u00edfi\u00f0 \u00ed Japan
Thu, 13 Nov at 08:00 pm Lífið í Japan

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Flot og T\u00f3nheilun
Thu, 13 Nov at 08:00 pm Flot og Tónheilun

Mörkin Suðurlandsbraut 64

Kaffih\u00fasakv\u00f6ld k\u00f3rs Akraneskirkju
Thu, 13 Nov at 08:00 pm Kaffihúsakvöld kórs Akraneskirkju

Vinaminni

Sammy Obeid: Northern Lit in Iceland!
Thu, 13 Nov at 08:00 pm Sammy Obeid: Northern Lit in Iceland!

Gamla Bíó

Beauty and the Beast - THE SELKIE POETRY READING
Thu, 13 Nov at 10:00 pm Beauty and the Beast - THE SELKIE POETRY READING

IÐNÓ

TENGJA 9. september -14. n\u00f3vember
Fri, 14 Nov at 08:30 am TENGJA 9. september -14. nóvember

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Iceland

M\u00e1l\u00feing: \u00c1byrg\u00f0 og hlutverk stj\u00f3rna \u00ed sviptivindum samt\u00edmans
Fri, 14 Nov at 09:00 am Málþing: Ábyrgð og hlutverk stjórna í sviptivindum samtímans

Hotel Reykjavik Grand

Vinnusmi\u00f0jur um menntun barna me\u00f0 fj\u00f6lbreyttan tungum\u00e1labakgrunn
Fri, 14 Nov at 12:30 pm Vinnusmiðjur um menntun barna með fjölbreyttan tungumálabakgrunn

Saga - Hagatorg 1, 107 Reykjavík, Iceland

Bingo 3 years old! - v\u00f6fflukaffi
Fri, 14 Nov at 02:00 pm Bingo 3 years old! - vöfflukaffi

Bingo Drinkery

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events