Advertisement
Bjór og sálmar sem er áhugaverð samvera að bandarískri fyrirmynd þar sem fólk hittist á veitingahúsi fær sér drykk, vel má fá sér kaffi eða sódavatn í stað ölsins :) og syngur sálma. Sr. Sveinn Valgeirsson sóknarprestur í Dómkirkjunni verður gestgjafi Reykajvíkurprófastsdæmis vestra á þessum viðburði og er það hljómsveit hans Sálmabandið sem leiðir sálmasönginn.
Samveran verður á 12 Tónum, þann 13. nóvember kl. 20-22.
Verið velkomin
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
12 Tónar, Skólavörðustígur 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.











