Advertisement
Ljóðabókin EIGNATAL kemur út og af því tilefni verða skáldið Francesca Cricelli og þýðandinn Pedro Gunnlaugur Garcia með upplestur og kynningu, auk þess sem söngkonan Þorgerður Ása verður á brasilískum nótum. Francesca er brasilískt skáld, þýðandi og fræðimaður sem hefur búið og starfað hér á landi um árabil, en er nú á förum aftur til heimalandsins þar sem ný verkefni bíða hennar.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Skálda bókabúð, Vesturgata 10a,Reykjavík, Iceland