DRAUMALANDSLAG - Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ X DLD

Sun Oct 05 2025 at 01:00 pm to 03:00 pm UTC+00:00

Garðatorgi 1, 210 Garðabær, Iceland | Kopavogur

H\u00f6nnunarsafn \u00cdslands
Publisher/HostHönnunarsafn Íslands
DRAUMALANDSLAG - Fj\u00f6lskyldusmi\u00f0ja me\u00f0 \u00deYKJ\u00d3 X DLD
Advertisement
Draumalandslag er smiðja með landslagsarkitektum á vegum DLD og hönnunarteyminu ÞYKJÓ. Þátttakendur hanna lítinn landskika fyrir ímyndaðan íbúa og þjálfast í að hugsa í skala og móta umhverfi í kringum lífveru.
ÞYKJÓ er þverfaglegt teymi hönnuða sem vinna fyrir börn og fjölskyldur þeirra á sviði upplifunarhönnunar, vöruhönnunar og innsetninga. ÞYKJÓ hlaut Hönnunarverðlaun Íslands 2024 fyrir verkefnið „Börnin að borðinu“.
DLD er framsækið fyrirtæki sem vinnur að fjölbreyttum verkefnum á sviði landslagsarkitektúrs, skipulags og vöruhönnunar. Fyrirtækið byggir á yfir 20 ára starfsreynslu Dagnýjar Bjarnadóttur landslagsarkitekts.
Smiðjan er í viðburðarröð vetrarins hjá Hönnunarsafni Íslands. Fyrsta sunnudag hvers mánaðar býður safnið börnum og fjölskyldum í skapandi samverustund þar sem við opnum glugga inn í ólíkar greinar hönnunar og listhandverks.
Smiðjurnar eru ávallt leiddar af fagfólki og aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Dagskráin miðast við börn frá 4 ára aldri í fylgd fullorðinna.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Garðatorgi 1, 210 Garðabær, Iceland, Garðatorg 1, 210 Garðabær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Lagerhreinsun \u2014 Sportv\u00f6rur \u2014 Dalvegi 32a
Sun, 05 Oct at 11:00 am Lagerhreinsun — Sportvörur — Dalvegi 32a

Dalvegur 32a, 201 Kópavogur, Iceland

Hennar hlj\u00f3mur | T\u00edbr\u00e1
Sun, 05 Oct at 01:30 pm Hennar hljómur | Tíbrá

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Breathwork \u00ed sv\u00f6vuh\u00fasi  \ud83e\udd85
Sun, 05 Oct at 05:30 pm Breathwork í svövuhúsi 🦅

Heiðmörk

Bjargr\u00e1\u00f0 og lei\u00f0ir gegn einmanaleika
Tue, 07 Oct at 05:00 pm Bjargráð og leiðir gegn einmanaleika

Bókasafn Kópavogs

Gar\u00f0aprj\u00f3n: Finnskir lestarsokkar
Wed, 08 Oct at 10:30 am Garðaprjón: Finnskir lestarsokkar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events