Breathwork í svövuhúsi 🦅

Sun, 05 Oct, 2025 at 05:30 pm UTC+00:00

Heiðmörk | Kopavogur

Breathwork \u00ed sv\u00f6vuh\u00fasi  \ud83e\udd85
Advertisement
Við mætum saman kl. 17:30 Svövuhús í Heiðmörk.
Hreint Cacoa fyrir þá sem vilja.
- Fínt að sleppa
koffíni og ekki mæta með fullan maga.
Öndunar- aðferðir
• Dópamín-öndun
• Hringöndun
• Alkaline öndun
Ferðast inni í dýpri vídd. Trommur og frumbyggjatónlist leiða okkur áfram, hjartsláttur jarðar blandast hjartslætti okkar og við kreistum út allt sem þjónar okkur ekki lengur.
Þetta eru verkfæri sem rífa burt kvíða, ótta og gamla orku sem heldur þér föstum. Við kreistum það út með krafti – og stígum upp í nýtt afl, nýja tíðni. Þarna tengjumst við undirmeðvitundinni, opnum dyr inn í frumkraft okkar og finnum okkar innri stríðsmann og seiðkonu.
Öndunarvinna er orka lífsins – hún nærir frumurnar með súrefni, kveikir eld í líkamanum, styrkir ónæmiskerfið og brýtur niður veggi huga og hjarta. Hún opnar þig inn í ástand djúprar kyrrðar og algerrar tengingar við sjálfið.
Slökun & hugleiðsla að lokinni öndun göngum við inn í kyrrðina þar sem þú hittir sjálfan þig í hreinni orku og ró.
Orkuframlag: 5.000 kr.
Reikningur: 0313-13-000159
Kt.: 100386-2599
hægt að greiða með cash á staðnum.

Kv
Theódór Smith
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Heiðmörk, Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Lagerhreinsun \u2014 Sportv\u00f6rur \u2014 Dalvegi 32a
Sun, 05 Oct at 11:00 am Lagerhreinsun — Sportvörur — Dalvegi 32a

Dalvegur 32a, 201 Kópavogur, Iceland

DRAUMALANDSLAG - Fj\u00f6lskyldusmi\u00f0ja me\u00f0 \u00deYKJ\u00d3 X DLD
Sun, 05 Oct at 01:00 pm DRAUMALANDSLAG - Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ X DLD

Garðatorgi 1, 210 Garðabær, Iceland

Hennar hlj\u00f3mur | T\u00edbr\u00e1
Sun, 05 Oct at 01:30 pm Hennar hljómur | Tíbrá

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Bjargr\u00e1\u00f0 og lei\u00f0ir gegn einmanaleika
Tue, 07 Oct at 05:00 pm Bjargráð og leiðir gegn einmanaleika

Bókasafn Kópavogs

Gar\u00f0aprj\u00f3n: Finnskir lestarsokkar
Wed, 08 Oct at 10:30 am Garðaprjón: Finnskir lestarsokkar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Bj\u00f6rn \u00deorsteinsson | Hva\u00f0 er l\u00edkami og hver er sta\u00f0a hans \u00ed heiminum?
Wed, 08 Oct at 12:15 pm Björn Þorsteinsson | Hvað er líkami og hver er staða hans í heiminum?

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum

Birta myrkursins
Wed, 08 Oct at 05:00 pm Birta myrkursins

Bókasafn Kópavogs

\u201cKvenf\u00e9lagskaffi\u201d - Vinakaffi \u00e1 Mossley.
Wed, 08 Oct at 05:00 pm “Kvenfélagskaffi” - Vinakaffi á Mossley.

Mossley

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events