Stjórnendur hlaðvarpsins Bíófíklar verða á staðnum og það verður húllumhæ á undan sýningunni.
Clue er byggð á samnefndu borðspili; Sex gestir. Einn herragarður. Eitt morð. Þegar gestgjafinn er myrtur breytist kvöldverðurinn í brjálaðan 'whodunit' leik þar sem enginn er saklaus og lík halda áfram að skjóta upp kollinum!
Snilldarleg blanda af spennu, háði og 80’s húmor - vertu með með okkur á þessari költ klassík morðgátu afmælissýningu!
Event Venue
Bíó Paradís, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.











