Brunavarnir og öryggi til framtíðar

Thu, 04 Sep, 2025 at 09:00 am UTC+00:00

Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 28, 105 Reykjavík. | Reykjavík

Samt\u00f6k fyrirt\u00e6kja \u00ed fj\u00e1rm\u00e1la\u00fej\u00f3nustu
Publisher/HostSamtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu
Brunavarnir og \u00f6ryggi til framt\u00ed\u00f0ar
Advertisement
Fimm ár eru liðin frá eldsvoðanum á Bræðraborgarstíg þar sem veikleikar í kerfum og regluverki komu skýrt í ljós. Í kjölfarið hófst víðtæk umbótavinna þar sem stofnanir og atvinnulíf tóku höndum saman með það markmið að efla öryggi og bæta eftirlit.
Sökum þess standa SFF, HMS, SI og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fyrir ráðstefnu 4. september undir yfirskriftinni: Brunavarnir og öryggi til framtíðar – Samhæfð viðbrögð, lagaumgjörð og hlutverk stofnana og atvinnulífs.
Farið verður yfir helstu lærdóma síðustu fimm ára, hvaða breytingar hafa orðið á regluverki, ábyrgðarskiptingu og framtíðaráskoranir í brunavörnum.
Eftirfarandi munu halda erindi á ráðstefnunni:
- Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra
Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra.
- Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og framkvæmdastjóri Almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins.
- Birgir Viðarsson, framkvæmdastjóri sölu og ráðgjafar hjá Sjóvá.‍
- Regína Valdimarsdóttir, framkvæmdastjóri brunavarna- og markaðseftirlitssviðs HMS.
- Tryggvi Már Ingvarsson, framkvæmdastjóri fasteignasviðs HMS.
- Guðni I. Pálsson, brunahönnuður hjá COWI.
- Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ.
- Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF verður fundarstjóri.
Skráning og nánari upplýsingar hér: https://www.sff.is/vidburdir/brunavarnir-og-oryggi-til-framtidar
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 28, 105 Reykjavík., Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

SAMHENGI \/\/ Composition & Improvisation: the works of John McCowen
Fri, 05 Sep at 12:15 pm SAMHENGI // Composition & Improvisation: the works of John McCowen

Skipholti 31, 105 Reykjavík, Iceland

Doktorsv\u00f6rn \u00ed fer\u00f0am\u00e1lafr\u00e6\u00f0i - Barbara Olga Hild
Fri, 05 Sep at 02:00 pm Doktorsvörn í ferðamálafræði - Barbara Olga Hild

Askja, Sturlugata 7, 102 Reykjavík. Stofa N-132

Breytingar \u00e1 nor\u00f0ursl\u00f3\u00f0um - S\u00fdningaropnun
Fri, 05 Sep at 04:00 pm Breytingar á norðurslóðum - Sýningaropnun

Bjarnarbraut 4-6, 310 Borgarnes, Iceland

Norsku kosningarnar \u00ed september- um hva\u00f0 er kosi\u00f0?
Fri, 05 Sep at 04:30 pm Norsku kosningarnar í september- um hvað er kosið?

Óðinsgötu 7 , 101 Reykjavík, Iceland

Free Supermarket
Fri, 05 Sep at 05:30 pm Free Supermarket

Bergþórugata 20, 101 Reykjavík, Iceland

Erlendur Fashion Week Iceland
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Erlendur Fashion Week Iceland

Whales of Iceland

J\u00f3gan\u00e1m  2025  - 2026
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Jóganám 2025 - 2026

Jógasetrið.

Skref fyrir skref... R\u00e1\u00f0stefna Brakkasamtakanna
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Skref fyrir skref... Ráðstefna Brakkasamtakanna

Þjóðleikhúsið

Swimming in Reykjav\u00edk: Michael Laundry in SIND
Fri, 05 Sep at 07:00 pm Swimming in Reykjavík: Michael Laundry in SIND

Hringbraut 122, 101 Reykjavík, Iceland

Group Healing - Krystic Energy System \ud83d\udd49\ufe0f Lei\u00f0in Heim
Fri, 05 Sep at 07:30 pm Group Healing - Krystic Energy System 🕉️ Leiðin Heim

Leiðin heim - Holistic healing center

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events