Boðhlaup Söngvaskálda

Tue, 07 Oct, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

State of the Art
Publisher/HostState of the Art
Bo\u00f0hlaup S\u00f6ngvask\u00e1lda
Advertisement
Ef að GDRN semur lag fyrir Unu Torfa, hljómar það allt öðruvísi heldur en lag sem Una Torfa myndi semja fyrir sjálfa sig? Er Mugison lag ennþá Mugison lag ef Bríet syngur það? Hvar liggja höfundareinkenni söngvaskálda og hvernig hljómar það ef ekkert þeirra semur lag fyrir sjálft sig heldur einungis fyrir aðra?
Boðhlaup Söngvaskálda fer fram með þeim hætti að eitt söngvaskáld (singer-songwriter) semur lag sem næsta söngvaskáld í boðhlaupinu flytur. Flytjandinn semur svo eitt lag fyrir þann næsta í röðinni og svo koll af kolli. Þáttakendur geta ýmist flutt lagið einir og óstuddir eða nýtt sér hljómsveit sem einnig verður á sviðinu. Reglur boðhlaupsins kveða hinsvegar á um að höfundur lagsins megi ekki taka þátt í flutningi þess. Með þessum hætti er m.a. rannsakað hvar höfundareinkenni liggja í undirspili höfundar og hvernig einkenni flytjandans komast til skila við flutningin hans.
Við rásmarkið í ár eru Jón Jónsson - Mugison - Bríet - KK - Elín Hall - Bjarni Daníel - GDRN og Una Torfa. Þau munu taka af stað í Norðurljósasal Hörpu, þriðjudagskvöldið 7. október kl 20 og láta keflið ganga þar til þau verða komin í hring.
Boðhlaup Söngvaskálda er upphafsatriði State of the Art hátíðarinnar sem fer fram dagana 7. - 12. október 2025 víðsvegur á höfuðborgarsvæðinu. Hægt að er að næla sér í miða á staka viðburði á tix.is sem og hátíðarpassa sem veitir aðgang að öllum viðburðum.
www.stateoftheartfestival.is
———
If GDRN writes a song for Una Torfa, does it sound completely different than a song Una Torfa would compose for herself? Is a Mugison song still a Mugison song when Bríet sings it? Where do the characteristics of singer-songwriters lie, and what does it sound like if none of them write a song for themselves, but only for others?
The Singer-Songwriter Relay takes place in such a way that one singer-songwriter composes a song that the next singer-songwriter in the relay performs. The performer then writes a song for the next in line, and so on. Participants can either perform the song solo and unaccompanied or make use of a band that will also be on stage. However, the rules of the relay state that the composer of the song may not participate in its performance. In this way the project explores where the signature traits of a songwriter lie and how the performer's own identity comes through in the interpretation.
At the starting line this year are: Jón Jónsson – Mugison – Bríet – KK – Elín Hall – Bjarni Daníel – GDRN – and Una Torfa. They will take off in Norðurljós Hall at Harpa on Tuesday evening, October 7 at 8 PM, passing the baton until they’ve gone full circle.
The Singer-Songwriter Relay is the opening concert of the State of the Art festival. The festival takes place October 7 - 12 in various venues around Reykjavík. You can purchase tickets to individual concerts or a festival pass that grants access to all the festival’s events via tix.is
www.stateoftheartfestival.is
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

The Meeting
Tue, 07 Oct at 08:30 am The Meeting

Harpa Concert Hall and Conference Centre

R\u00e1\u00f0stefna SAT\u00cdS og OBM network
Thu, 09 Oct at 08:00 am Ráðstefna SATÍS og OBM network

HARPA Conference Hall Reykjavik Iceland

Tilb\u00faningur: Papp\u00edrsr\u00f3sir | Fabrication: Paper roses
Thu, 09 Oct at 03:30 pm Tilbúningur: Pappírsrósir | Fabrication: Paper roses

Borgarbókasafnið Árbæ | Árbær City Library | Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Trio Holistic \/\/ R\u00f3shildur
Thu, 09 Oct at 08:00 pm Trio Holistic // Róshildur

Fríkirkjan í Reykjavík

Haust-t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru
Thu, 09 Oct at 08:00 pm Haust-tónleikaröð Kaffi Flóru

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

WoFo International Conference in Iceland
Fri, 10 Oct at 07:00 am WoFo International Conference in Iceland

Reykjavík

Supersport! & Floni
Fri, 10 Oct at 08:00 pm Supersport! & Floni

IÐNÓ

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events