Advertisement
Kæru félagsmenn, við í Félagi Hársnyrtimeistara og sveina bjóðum ykkur á félagsfund þann 7. október kl 18:30Markmiðið er að hittast, þétta raðirnar fyrir haustið og ræða málin. Bæði það sem liggur okkur á hjarta og það sem við viljum vinna að framundan.
Á fundinum ætlum við að fara yfir hvað félagið okkar hefur verið að gera undanfarið og hvaða verkefni bíða okkar í haust.
Þeir sem vilja skrá sig í félagið geta jafnframt nýtt tækifærið - Við aðstoðum með skráningu á staðnum.
Þessi fundur er einungis fyrir félagsmenn og þá sem vilja skrá sig í félagið.
Þáttaka ykkar skiptir máli - saman mótum við framtíðina í faginu.
Léttar veitingar
Við hlökkum til að sjá sem flesta!
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Samtök atvinnulífsins, Borgartún 35,Reykjavík, Iceland