Alþjóðlegar Haustsýningar Kynjakatta 2025

Sat, 11 Oct, 2025 at 10:00 am to Sun, 12 Oct, 2025 at 04:00 pm UTC+00:00

Reiðhöllin Víðidal | Reykjavík

Al\u00fej\u00f3\u00f0legar Hausts\u00fdningar Kynjakatta 2025
Advertisement
Alþjóðlegar Haustsýningar Kynjakatta 2025 fara fram helgina 11. - 12. Október í Reiðhöllinni í Víðidal.
Kynjakettir fagna 35.ára afmæli á þessari sýningu 🥳
Á sýningunni gefst kattaunnendum og öðrum dýravinum einstakt tækifæri til að kynnast glæsilegum og fjölbreyttum kattategundum sem eru í ræktun á Íslandi. Sölubásar verða að sjálfsögðu á staðnum með allskonar spennandi úrval af vörum fyrir ketti á tilboðsverði 😻
Hlökkum til að sjá sem flesta 😸
þema sýningar er "Under the sea"
Opið fyrir sýningargesti:
Laugardag 11. Okt kl. 10:00-16:00 og
Sunnudag 12. Okt kl. 10:00-16:00
Miðaverð:
1000 kr. Fullorðnir og 500kr fyrir börn 12 ára og yngri, eldri borgara, öryrkja og fyrir félagsmenn gegn framvísun félagsskírteinis Kynjakatta
Frítt fyrir börn yngri en 5 ára.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Reiðhöllin Víðidal, Brekknaási 5,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Supersport! & Floni
Fri, 10 Oct at 08:00 pm Supersport! & Floni

IÐNÓ

Flashdance - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 10 Oct at 09:00 pm Flashdance - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

P\u00e9tur J\u00f3hann | Akranes \ud83e\udd21 \ud83c\udfa4
Fri, 10 Oct at 09:00 pm Pétur Jóhann | Akranes 🤡 🎤

Bíóhöllin Akranesi

Yin yoga & n\u00favitund kennaran\u00e1m 60 t\u00edmar
Sat, 11 Oct at 08:00 am Yin yoga & núvitund kennaranám 60 tímar

Yogavin

Geitlandsj\u00f6kull 11. okt\u00f3ber
Sat, 11 Oct at 09:00 am Geitlandsjökull 11. október

Húsafell

Heart perception and the fluid tide
Sat, 11 Oct at 09:30 am Heart perception and the fluid tide

Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Laugardagar eru fj\u00f6lskyldudagar
Sat, 11 Oct at 11:00 am Laugardagar eru fjölskyldudagar

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland

Bandaveggur - Iyengar Rope Wall - Vinnustofa
Sat, 11 Oct at 11:30 am Bandaveggur - Iyengar Rope Wall - Vinnustofa

Faxafen 10, 108 Reykjavík, Iceland

Plantas\u00eda \u00ed Gar\u00f0heimum
Sat, 11 Oct at 12:00 pm Plantasía í Garðheimum

Garðheimar

Samverustund me\u00f0 Hrefnu Mar\u00edn
Sat, 11 Oct at 02:00 pm Samverustund með Hrefnu Marín

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events