Alzheimerkaffi í Hæðargarði

Thu Sep 04 2025 at 05:00 pm to 06:30 pm UTC+00:00

Félagsmiðstöðin í Hæðargarði 31 | Reykjavík

Alzheimersamt\u00f6kin
Publisher/HostAlzheimersamtökin
Alzheimerkaffi \u00ed H\u00e6\u00f0argar\u00f0i
Advertisement
DAGSKRÁ
Jórunn Edda Helgadóttir og Lucille Helen Terry, starfskonur í Drafnarhúsi koma og kynna bókina Bjart í álfasteinum – vísur og myndverk úr Drafnarhúsi.
Í Drafnarhúsi í Hafnarfirði reka Alzheimersamtökin sérhæfða dagþjálfun fyrir fólk með heilabilun. Þar er í boði fjölbreytt dagskrá til að styrkja bæði líkamlega og vitsmunalega hæfni þeirra sem þjónustuna sækja. Meðal annars er þar unnið að listsköpun og í þessari bók birtist úrval af afrakstri þeirrar sköpunar á sviði ljóðlistar og myndlistar. Annars vegar eru það vísur, sem vísnahópur Drafnarhúss hefur ort í sameiningu, og hins vegar málverk, unnin með akrýl- og vatnslitum, sem þátttakendur í myndlistarsmiðju Drafnarhúss hafa málað.
Í lokin stjórnar Sveinn Arnar Sæmundsson samsöng og spilar undir á píanó.
TILGANGUR
Gefa fólki tækifæri til að koma saman, þar sem þeirra þörfum er mætt og opna umræðu um áskoranir fólks með heilabilun.
FYRIR HVERJA
Alzheimerkaffið er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. Samkoman er tilvalinn vettvangur til að hittast, hlýða á stutt erindi/skemmtun, spjalla og gæða sér á kaffi og góðum veitingum.
AÐRAR UPPLÝSINGAR
Engin þörf á að skrá sig - bara að mæta! Kaffigjald er 500 kr. en það eru Sóroptimistar sem sjá um kaffi og veitingar.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Félagsmiðstöðin í Hæðargarði 31, Hæðargarður 31, 108 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

To Wong Foo, Thanks for Everything! Julie Newmar - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning
Fri, 05 Sep at 09:00 pm To Wong Foo, Thanks for Everything! Julie Newmar - Föstudagspartísýning

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Lj\u00f3tu h\u00e1lfvitarnir \u00ed Gamla b\u00ed\u00f3i
Fri, 05 Sep at 09:00 pm Ljótu hálfvitarnir í Gamla bíói

Gamla Bíó

I\/O x VOLUME pres. HEKATO w\/ A:WIDE, LAFONTAINE, SAMWISE, T\u00c6SON, TOMASHEVSKY
Fri, 05 Sep at 11:30 pm I/O x VOLUME pres. HEKATO w/ A:WIDE, LAFONTAINE, SAMWISE, TÆSON, TOMASHEVSKY

Útópía Nightclub and Lounge

Kristmundur Axel og DJ Marin\u00f3 Hilmar \u00e1 \u00datger\u00f0inni
Sat, 06 Sep at 12:00 am Kristmundur Axel og DJ Marinó Hilmar á Útgerðinni

Útgerðin - bar

M\u00e1nakv\u00f6ld \u00ed Smekkleysu ~ kornskur\u00f0artungl ~ Vulnicura VR pre-re-launch
Sat, 06 Sep at 12:00 am Mánakvöld í Smekkleysu ~ kornskurðartungl ~ Vulnicura VR pre-re-launch

Hverfisgata 32 - Entry from Hjartatorg square, 101 Reykjavík, Iceland

\u00dats\u00fdnisfer\u00f0 \u00e1 Brei\u00f0bak
Sat, 06 Sep at 08:00 am Útsýnisferð á Breiðbak

Rauðavatn

L\u00edfsins lei\u00f0 - sp\u00e1spilan\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 Sigr\u00ed\u00f0i El\u00ednu Olsen
Sat, 06 Sep at 10:00 am Lífsins leið - spáspilanámskeið með Sigríði Elínu Olsen

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Borgara\u00feing \u2013 Hvernig ver\u00f0ur Reykjav\u00edk kolefnishlutlaus borg?
Sat, 06 Sep at 10:00 am Borgaraþing – Hvernig verður Reykjavík kolefnishlutlaus borg?

Tjarnargata 11, Reykjavík, Iceland

Hj\u00f3lam\u00f3t Kr\u00f3nunnar 2025
Sat, 06 Sep at 10:00 am Hjólamót Krónunnar 2025

Öskjuhlíð

LAGERSALA - Fou22 x M\u00eda x Purkh\u00fas
Sat, 06 Sep at 10:00 am LAGERSALA - Fou22 x Mía x Purkhús

Engjavegur 7, 104 Reykjavíkurborg, Ísland

Kvennamorgunn
Sat, 06 Sep at 10:00 am Kvennamorgunn

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Joan Jonas : Reanimation
Sat, 06 Sep at 10:00 am Joan Jonas : Reanimation

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events