Þarf að vera fullorðins alla daga? Einkasýning Tinnu Royal í Gallerí Fold

Sat, 16 Aug, 2025 at 02:00 pm UTC+00:00

Rauðarárstígur 12 - 14, 105 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Galler\u00ed Fold
Publisher/HostGallerí Fold
 \u00dearf a\u00f0 vera fullor\u00f0ins alla daga? Einkas\u00fdning Tinnu Royal \u00ed Galler\u00ed Fold
Advertisement
Laugardaginn 16. ágúst opnar myndlistarkonan Tinna Rós Þorsteinsdóttir – betur þekkt sem Tinna Royal, sýninguna "Þarf að vera fullorðins alla daga?" í Gallerí Fold.
Um list sína segir Tinna „Ég leita að tilgangnum að öllu í lífinu í gegnum glassúr og græðgi. Ég nota þá miðla sem ég tel mig þurfa til, allt frá pallíettum og perlum til (klósett)pappírs og plasts. Að mestu tjái ég mig þó með málningu á striga.
Verkin sem Tinna sýnir í Gallerí Fold fjalla um mótþróa hennar við að vaxa úr grasi -verða fullorðin. „Ég er 42 ára gömul og rígheld í að fá að vera ennþá krakki“ segir hún. Hana lengir eftir fortíðinni þegar hinn fullkomni dagur var að eiga bland í poka og horfa á barnaefnið í sjónvarpinu.
„Í málverkum mínum má gjarnan finna leikföng innan um mat. Samsetningar sem eru í raun fáránlegar en eru draumkenndur mótþrói minn til að fá loksins að „leika mér að matnum“. Verkin eru unnin í olíu en henni fylgir ákveðin hefð og fágun og þó ég sé í uppreisn tek ég málverkinu alvarlega. Sýningin er ekki gagnrýni á að fullorðnast og bera ábyrgð. Ég tek skyldum mínum í daglegu lífi alvarlega. Ég borga reikningana mína og mæti á réttum tíma, en tilfinnilegalega held ég svo fast í barnið í mér að það er næstum óbærilega erfitt að fullorðnast“.
Tinna lærði myndlist í Myndlistarskólanum á Akureyri. Hún býr á Akranesi og er með vinnustofu þar og var hún valin bæjarlistamaður Akraness árið 2020.
Tinna Royal hefur haldið fjölmargar einkasýningar, m.a. á Akranesi, í Borgarnesi og í Reykjavík. Þetta er fyrsta einkasýning Tinnu í Gallerí Fold og bjóðum við hana velkomna í ört stækkandi hóp listamanna í Gallerí Fold.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Rauðarárstígur 12 - 14, 105 Reykjavík, Iceland, Rauðarárstígur 12, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

V\u00f6fflur og Wod fyrir Hr\u00f6nn
Sat, 16 Aug at 09:00 am Vöfflur og Wod fyrir Hrönn

Faxafen 12, 108 Reykjavík, Iceland

Drulluhlaup Kr\u00f3nunnar
Sat, 16 Aug at 10:00 am Drulluhlaup Krónunnar

Varmá, 270 Mosfellsbær, Ísland

\u00datimarka\u00f0ur \u00cdb\u00faasamtaka Laugardals 2025
Sat, 16 Aug at 11:00 am Útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals 2025

Laugalækjarskóli

Steinar Logi Helgason \/ ORGELSUMAR \u00cd HALLGR\u00cdMSKIRKJU 2025
Sat, 16 Aug at 12:00 pm Steinar Logi Helgason / ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2025

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Warhammer 40k. 1000 punkta m\u00f3t
Sat, 16 Aug at 12:00 pm Warhammer 40k. 1000 punkta mót

Nexus

DROP P*ART\u00dd
Sat, 16 Aug at 03:00 pm DROP P*ARTÝ

Smekkleysa Plötubúð

Foldarskart. Kynning \u00e1 b\u00f3k Helga Hallgr\u00edmssonar fj\u00f6lfr\u00e6\u00f0ings
Sat, 16 Aug at 03:00 pm Foldarskart. Kynning á bók Helga Hallgrímssonar fjölfræðings

Elliðavatn, Skógræktarfélag Reykjavíkur

Steinv\u00e6ngr opnun sams\u00fdningar Matth\u00edasar R\u00fanars og Hj\u00f6rd\u00edsar Gr\u00e9tu
Sat, 16 Aug at 03:00 pm Steinvængr opnun samsýningar Matthíasar Rúnars og Hjördísar Grétu

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Ghana Union in Iceland summer party
Sat, 16 Aug at 04:00 pm Ghana Union in Iceland summer party

Malarhöfða 10 Reykjavík

Swap Market
Sat, 16 Aug at 04:00 pm Swap Market

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events