Þú sem ert á jörðu - Útgáfuhóf

Thu, 11 Sep, 2025 at 04:30 pm UTC+00:00

Eymundsson Austurstræti | Reykjavík

Forlagi\u00f0 \u00fatg\u00e1fa
Publisher/HostForlagið útgáfa
\u00de\u00fa sem ert \u00e1 j\u00f6r\u00f0u - \u00datg\u00e1fuh\u00f3f
Advertisement
Í tilefni útgáfu fyrstu skáldsögu Nínu Ólafsdóttur, Þú sem ert á jörðu, verður blásið til útgáfuhófs í Pennanum Eymundsson í Austurstræti fimmtudaginn 11. september kl 16:30.
Þú sem ert á jörðu er skáldsaga sem fylgir lífshlaupi konu sem elst upp á heimskautasvæði á tímum mikilla umhverfis- og samfélagsbreytinga. Líf hennar tekur stakkaskiptum og hún flækist inn í atburðarás sem flytur hana yfir heimshöfin. Á einmanalegri ferð sinni um ólík vistkerfi sér hún gjörbreyttan heim og rifjar upp örlög horfinna ástvina, sem og heimsins sem hún kveður.
Léttar veitingar verða í boði, höfundur les upp og áritar og bókin verður á sérstöku útgáfutilboði.
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eymundsson Austurstræti, Austurstræti 18, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Kizomba nights at I\u00f0n\u00f3
Wed, 10 Sep at 06:30 pm Kizomba nights at Iðnó

IÐNÓ

WILD LOVE WARM UP
Wed, 10 Sep at 07:00 pm WILD LOVE WARM UP

Hólmaslóð 6, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

A\u00f0alfundur \u00cdb\u00faasamtaka Vesturb\u00e6jar 2025
Wed, 10 Sep at 08:00 pm Aðalfundur Íbúasamtaka Vesturbæjar 2025

Mýrargata 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Krossmi\u00f0lun 2025
Thu, 11 Sep at 08:30 am Krossmiðlun 2025

Hotel Reykjavik Grand

Stefnum\u00f3tunardagur F\u00e9lagsr\u00e1\u00f0gjafaf\u00e9lags \u00cdslands
Thu, 11 Sep at 01:00 pm Stefnumótunardagur Félagsráðgjafafélags Íslands

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Tilb\u00faningur: Stimplager\u00f0 | Fabrication: Stamp carving
Thu, 11 Sep at 03:30 pm Tilbúningur: Stimplagerð | Fabrication: Stamp carving

Borgarbókasafnið Árbæ | Árbær City Library | Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Dagb\u00f3karskrif undir jap\u00f6nskum \u00e1hrifum | Gu\u00f0r\u00fan \u00ed Nakano
Thu, 11 Sep at 05:00 pm Dagbókarskrif undir japönskum áhrifum | Guðrún í Nakano

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Introduction for brave hearts - family\/ somatic -or inner parts constellation
Thu, 11 Sep at 05:30 pm Introduction for brave hearts - family/ somatic -or inner parts constellation

Leiðin heim - Holistic healing center

Huglei\u00f0slun\u00e1mskei\u00f0 Zen \u00e1 \u00cdslandi
Thu, 11 Sep at 05:30 pm Hugleiðslunámskeið Zen á Íslandi

Klettháls 1, 111 Reykjavík

Chill-out holistic yoga
Thu, 11 Sep at 05:30 pm Chill-out holistic yoga

Hagamelur 67, 107 Reykjavík, Iceland

Byrjendan\u00e1mskei\u00f0 \u00ed l\u00ednudansi - KickStart Country
Thu, 11 Sep at 06:00 pm Byrjendanámskeið í línudansi - KickStart Country

Bíldshöfði 10, Reykjavíkurborg, Ísland

\u00c1sgeir Trausti \u00ed Fr\u00edkirkjunni
Thu, 11 Sep at 06:00 pm Ásgeir Trausti í Fríkirkjunni

Fríkirkjan í Reykjavík

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events