Hugleiðslunámskeið Zen á Íslandi

Thu, 11 Sep, 2025 at 05:30 pm UTC+00:00

Klettháls 1, 111 Reykjavík | Reykjavík

Zen \u00e1 \u00cdslandi
Publisher/HostZen á Íslandi
Huglei\u00f0slun\u00e1mskei\u00f0 Zen \u00e1 \u00cdslandi
Advertisement
Með því að læra að iðka hugleiðslu ræktum við smám saman með okkur vakandi huga og meðvitund í daglegu lífi og lærum að þekkja okkur sjálf á djúpan og náinn hátt. Að þekkja sjálfa sig á þennan hátt felur í sér fræ heilunar og kennir okkur að meta lífið sem við lifum.
Kennari er Ástvaldur Zenki Traustason, kennari Zen á Íslandi
Hefst: 11. september 2025
Hvar: Klettháls 1, Reykjavík
Tími: Fimmtudagar frá 17.30-19.00
Verð: 25.000 krónur
Lengd: 4 skipti (lýkur 02. október )
Innifalið í námskeiðsgjaldi er þátttaka í allri dagskrá hjá Nátthaga á meðan námskeiðið varir og eru þátttakendur hvattir til að prófa að taka þátt í daglegri iðkun samkvæmt dagskrá.
Þátttakendum er einnig velkomið að taka þátt í fræðsluviðburðum sem boðið er upp á: leshringjum, fyrirlestrum og fleiru.
Námskeiðið er ætlað byrjendum sem lengra komnum og öllum þeim sem þrá að lifa lífinu lifandi og með vakandi athygli.

Iðkun zazen er grundvöllur þess sem í daglegu tali kallast núvitund (e. mindfulness) eða vakandi athygli. Með því að læra að iðka Zazen ræktum við smám saman með okkur vakandi huga og meðvitund í daglegu lífi og lærum að þekkja okkur sjálf á djúpan og náinn hátt. Að þekkja sjálfa sig á þennan hátt felur í sér fræ heilunar og kennir okkur að meta lífið sem við lifum.
Markmið námskeiðsins er m.a.:
Að kenna öndun og vakandi athygli í zazen, sitjandi hugleiðslu.
Að vinna með líkamann og auka líkamsvitund
Að útbúa stað heima sem er ætlaður hugleiðslu.
Að byggja upp hugleiðslurútínu í daglegu lífi
Að læra hefðbundin iðkunarform í setusal Zen Búddista og iðka zazen með öðrum.
Ath. Mörg stéttarfélög veita styrk fyrir námskeiðinu
Allir eru hjartanlega velkomnir í nýtt húsnæði okkar að Kletthálsi 1 og er námskeiðið óháð trúar- eða lífsskoðunum.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Klettháls 1, 111 Reykjavík, Klettháls 1, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Gulur dagur; Zumba part\u00fd - FR\u00cdTT INN
Wed, 10 Sep at 06:00 pm Gulur dagur; Zumba partý - FRÍTT INN

Menntaskólinn við Hamrahlíð, Reykjavík, Iceland

A\u00f0alfundur \u00cdb\u00faasamtaka Vesturb\u00e6jar 2025
Wed, 10 Sep at 08:00 pm Aðalfundur Íbúasamtaka Vesturbæjar 2025

Mýrargata 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Krossmi\u00f0lun 2025
Thu, 11 Sep at 08:30 am Krossmiðlun 2025

Hotel Reykjavik Grand

Stefnum\u00f3tunardagur F\u00e9lagsr\u00e1\u00f0gjafaf\u00e9lags \u00cdslands
Thu, 11 Sep at 01:00 pm Stefnumótunardagur Félagsráðgjafafélags Íslands

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

Tilb\u00faningur: Stimplager\u00f0 | Fabrication: Stamp carving
Thu, 11 Sep at 03:30 pm Tilbúningur: Stimplagerð | Fabrication: Stamp carving

Borgarbókasafnið Árbæ | Árbær City Library | Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Dagb\u00f3karskrif undir jap\u00f6nskum \u00e1hrifum | Gu\u00f0r\u00fan \u00ed Nakano
Thu, 11 Sep at 05:00 pm Dagbókarskrif undir japönskum áhrifum | Guðrún í Nakano

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Byrjendan\u00e1mskei\u00f0 \u00ed l\u00ednudansi - KickStart Country
Thu, 11 Sep at 06:00 pm Byrjendanámskeið í línudansi - KickStart Country

Bíldshöfði 10, Reykjavíkurborg, Ísland

\u00c1sgeir Trausti \u00ed Fr\u00edkirkjunni
Thu, 11 Sep at 06:00 pm Ásgeir Trausti í Fríkirkjunni

Fríkirkjan í Reykjavík

Fr\u00e1b\u00e6r fimmtudagur
Thu, 11 Sep at 06:30 pm Frábær fimmtudagur

Norðlingabraut 7, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

Game Makers Hangout x Le Kock
Thu, 11 Sep at 07:00 pm Game Makers Hangout x Le Kock

Le KocK

\u00der\u00f3un mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Thu, 11 Sep at 07:30 pm Þróun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, Reykjavík, Iceland

Alice Sara Ott leikur Ravel
Thu, 11 Sep at 07:30 pm Alice Sara Ott leikur Ravel

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events