Í hennar heimi – Tónleikar

Thu, 08 Jan, 2026 at 08:00 pm UTC+00:00

Fríkirkjan í Reykjavík | Reykjavík

I\u00f0unn Einars
Publisher/HostIðunn Einars
\u00cd hennar heimi \u2013 T\u00f3nleikar
Advertisement
Iðunn Einars spilar lög af plötu sinni, Í hennar heimi, á tónleikum ásamt bandi!
Iðunn Einars skapar sína tónlist einhver staðar á milli klassíkur og popps. Fyrsta plata hennar í fullri lengd, Í hennar heimi, kom út í nóvember 2024 og vakti töluverða athygli. Í desember sama ár hlaut platan Kraumsverðlaunin og var hún einnig tilnefnd til plötu ársins í poppi á Íslensku tónlistarverðlaunum 2025. Á tónleikum sækir Iðunn innblástur í leikhús og drauma, þemu sem eiga sér hliðstæðu í tónlist breiðskífunnar og glæðir þannig heim plötu sinnar lífi.
Miðaverð: 3500kr
Nánari upplýsingar koma síðar.
//
Iðunn Einars performs songs from her album, Í hennar heimi, in concert with a band!
Iðunn Einars creates her music somewhere between the genres of classical music and pop. Her first full length album, Í hennar heimi, was released in November 2024 and attracted considerable attention in her home town of Reykjavík. The album won the Kraumur Award 2024 and was nominated for the pop-album of the year at the Icelandic Music Awards 2025. In concert, Iðunn focuses on theatrical elements in order to bring the world of her music alive.
Ticket price: 3500kr
More information later.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fríkirkjan í Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Laurie Anderson \u2013 Republic of Love
Wed, 07 Jan at 08:00 pm Laurie Anderson – Republic of Love

Hverfisgata 32 - Entry from Hjartatorg square, 101 Reykjavík, Iceland

Laurie Anderson in Reykjav\u00edkurborg
Wed, 07 Jan at 08:00 pm Laurie Anderson in Reykjavíkurborg

Harpa

Age of Empires 4 Community\/ Tournament Night
Thu, 08 Jan at 06:00 pm Age of Empires 4 Community/ Tournament Night

Next Level Gaming

Innri r\u00f3 \u00e1fallami\u00f0a\u00f0 j\u00f3ga
Thu, 08 Jan at 07:00 pm Innri ró áfallamiðað jóga

Bíldshöfði 16 , Reykjavík, Iceland

B\u00f3kah\u00f3pur S\u00f3s\u00edalista Jan\u00faarhittingur
Fri, 09 Jan at 06:00 pm Bókahópur Sósíalista Janúarhittingur

Hverfisgata 105, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

V\u00ednart\u00f3nleikar
Fri, 09 Jan at 07:30 pm Vínartónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Hot Fuzz - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 09 Jan at 09:00 pm Hot Fuzz - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

\u00dej\u00e1lfun mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a.
Sat, 10 Jan at 10:00 am Þjálfun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða.

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Vetrarn\u00e1mskei\u00f0 \u00ed skapandi t\u00f3nlistarstj\u00f3rnun
Sat, 10 Jan at 10:00 am Vetrarnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun

Nýi tónlistarskólinn

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events