Hugmyndahraðhlaup Gulleggsins & Landsbankans

Fri, 09 Jan, 2026 at 01:30 pm to Sat, 10 Jan, 2026 at 07:00 pm UTC+00:00

Landsbankinn | Reykjavík

KLAK - Icelandic Startups
Publisher/HostKLAK - Icelandic Startups
Hugmyndahra\u00f0hlaup Gulleggsins & Landsbankans
Advertisement
🚀Ertu háskólanemi með einhvern áhuga á nýsköpun? Dreymir þig um að verða frumkvöðull en skortir hugmynd eða teymi – eða bæði?
Hugmyndahraðhlaup Gulleggsins & Landsbankans verður haldið í Landsbankanum 9. - 10. janúar 2026.
Hugmyndahraðhlaupið er lausnamót opið öllum háskólanemum á Íslandi og er kjörið tækifæri til þess að mynda teymi og þróa með því nýsköpunarhugmynd innan öflugs stuðningsumhverfis.
Lausnamót er nýsköpunarkeppni þar sem áhugasamt fólk kemur saman og skapar lausnir við raunverulegum vandamálum.
Þeir bakhjarlar Gulleggsins sem taka þátt í Hugmyndahraðhlaupinu eru: ELKO, Háskólinn í Reykjavík, KPMG, JBT Marel og Reykjavíkurborg. Þau munu kynna raunveruleg vandamál sem þau glíma við sem áskoranir fyrir þátttakendur lausnamótsins að leysa.
Sigurvegarar Hugmyndahraðhlaups Gulleggsins & Landsbankans fá að launum 150.000 kr og tryggt sæti í Topp 10 hópnum í Lokakeppni Gulleggsins! 🚀
Skráðu þig hér!
https://innovit.wufoo.com/forms/wwbil9n19n4qy6/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Landsbankinn, Reykjastræti 4, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Opi\u00f0 Snj\u00f3fl\u00f3\u00f0afr\u00e6\u00f0slukv\u00f6ld
Thu, 08 Jan at 07:30 pm Opið Snjóflóðafræðslukvöld

RVK Bruggfélag Tónabíó

\u00cd hennar heimi \u2013 T\u00f3nleikar
Thu, 08 Jan at 08:00 pm Í hennar heimi – Tónleikar

Fríkirkjan í Reykjavík

I\u00f0unn Einars
Thu, 08 Jan at 08:00 pm Iðunn Einars

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

UPPSELT. \u00derj\u00e1r v\u00ed\u00f3lur | Laurie Anderson, Martha Mooke og Eyvind Kang
Thu, 08 Jan at 08:00 pm UPPSELT. Þrjár víólur | Laurie Anderson, Martha Mooke og Eyvind Kang

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

SALSA SOCIAL \/\/ f\u00f6gnum n\u00fdju \u00e1ri 8.JAN
Thu, 08 Jan at 08:00 pm SALSA SOCIAL // fögnum nýju ári 8.JAN

Mama Reykjavík

B\u00f3kah\u00f3pur S\u00f3s\u00edalista Jan\u00faarhittingur
Fri, 09 Jan at 06:00 pm Bókahópur Sósíalista Janúarhittingur

Hverfisgata 105, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

V\u00ednart\u00f3nleikar
Fri, 09 Jan at 07:30 pm Vínartónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Nomad Table Reykjavik #2
Fri, 09 Jan at 07:30 pm Nomad Table Reykjavik #2

Reykjavik

Hot Fuzz - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 09 Jan at 09:00 pm Hot Fuzz - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Finnur Arnar me\u00f0 verk \u00ed vinnslu \u00ed \u00c1smundarsafni
Sat, 10 Jan at 03:00 am Finnur Arnar með verk í vinnslu í Ásmundarsafni

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

\u00dej\u00e1lfun mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a.
Sat, 10 Jan at 10:00 am Þjálfun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða.

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events