Árskortshafar | Á bakvið tjöldin

Sun Oct 13 2024 at 02:00 pm UTC+00:00

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

LISTASAFN REYKJAVIKUR REYKJAVIK ART MUSEUM
Publisher/HostLISTASAFN REYKJAVIKUR REYKJAVIK ART MUSEUM
\u00c1rskortshafar | \u00c1 bakvi\u00f0 tj\u00f6ldin
Advertisement
Sérstakur viðburður fyrir Árskortshafa Listasafns Reykjavíkur.
Leiðsögn fyrir Árskortshafa um nýjustu Erró sýninguna - 1001 nótt, sem verður opnuð í Hafnarhúsi laugardaginn 5. október.
Að lokinni leiðsögn verður skyggnst inn í listaverkageymslur safnsins, en þar er að finna fjölmörg verka Errós, sem hann gaf til Reykjavíkurborgar.
Árið 1989 tók Reykjavíkurborg við stóru safni, um 2000 verkum eftir listamanninn, auk skjala og annarra gangna sem hafa mikið gildi fyrir rannsóknir sem snerta listamanninn og samtíma hans. Safnið hefur vaxið jafnt og þétt síðustu árin og telur nú um 4000 listaverk. Errósafninu var fundinn staður í Hafnarhúsi og var gjöfin grunnur þess að Listasafn Reykjavíkur hóf starfsemi í húsinu. Sýningar úr safni Errós eiga sér þar fastan sess en með þeim er leitast við að gefa innsýn í ólíkar áherslur í verkum hans.
Árskort Listasafns Reykjavíkur veitir frían aðgang að öllum sýningum og viðburðum á vegum safnsins, nema annað sé tekið fram. Árskortið veitir einnig 10% afslátt í safnverslunum Listasafns Reykjavíkur og 5% afslátt á veitingastaðnum á Kjarvalsstöðum. Reglulega er boðið upp á sérleiðsagnir fyrir árskortshafa. Hægt er að kaupa árskort í móttökum safnhúsanna og í vefverslun.
→ https://bit.ly/4gmyPe8
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland, Tryggvagata 17, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

SYKUR \u00e1 I\u00f0n\u00f3
Sat Oct 12 2024 at 08:00 pm SYKUR á Iðnó

IÐNÓ

Casio Fatso og KUL
Sat Oct 12 2024 at 09:00 pm Casio Fatso og KUL

Laugavegur 30, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Exos invites #3: Dave Clarke w\/ Exos, LaFontaine, Jamesendir, Tomashevsky
Sat Oct 12 2024 at 10:00 pm Exos invites #3: Dave Clarke w/ Exos, LaFontaine, Jamesendir, Tomashevsky

Tryggvagata 22, 101 Reykjavík, Iceland

Bambal\u00f3 t\u00f3nlistarstund \/\/ Musical Hour
Sun Oct 13 2024 at 10:00 am Bambaló tónlistarstund // Musical Hour

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

ESTAS TONNE in REYKJAVIK
Sun Oct 13 2024 at 04:00 pm ESTAS TONNE in REYKJAVIK

Hallgrímskirkja

Halloween crafting 1\/2 at MOSINN
Sun Oct 13 2024 at 05:00 pm Halloween crafting 1/2 at MOSINN

Garðastræti 2, 101 Reykjavík, Iceland

Estas Tonne Music @ Hallgrimskirkja in Reykjav\u00edk
Sun Oct 13 2024 at 07:00 pm Estas Tonne Music @ Hallgrimskirkja in Reykjavík

Hallgrimskirkja

22. l\u00edf- og heilbrig\u00f0isv\u00edsindar\u00e1\u00f0stefna H\u00e1sk\u00f3la \u00cdslands
Mon Oct 14 2024 at 08:45 am 22. líf- og heilbrigðisvísindaráðstefna Háskóla Íslands

Hilton Reykjavík Nordica

D\u00e9l-Izland - 5 napos k\u00f6rt\u00fara
Mon Oct 14 2024 at 10:00 am Dél-Izland - 5 napos körtúra

Izland

Joga w poniedzia\u0142ki
Mon Oct 14 2024 at 06:30 pm Joga w poniedziałki

Ármúli 42, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events