SYKUR á Iðnó

Sat Oct 12 2024 at 08:00 pm UTC+00:00

IÐNÓ | Reykjavík

SYKUR
Publisher/HostSYKUR
SYKUR \u00e1 I\u00f0n\u00f3
Advertisement
Hljómsveitin Sykur slær til stórtónleika í Iðnó þann 12. október.
Það er bara löngu kominn tími til að við hittumst og dönsum saman!
Við lofum miklu fjöri, en ýmsar gamlar lummur verða grafnar upp og spiluð lög sem hafa ekki heyrst á tónleikum hjá okkur í langan tíma, í bland við glænýtt óútgefið efni.
Fyrsta plata Sykurs, Frábært eða frábært, kom út í október 2009 og markaði kaflaskil í íslensku poppi en á henni er að finna hin geysivinsælu lög Swedish Snowboard Girl, Lessupjetur og Viltu Dick?
Tveimur árum síðar kom svo út platan Mesópótamía en þar má finna slagarana Reykjavík, Curling og Shed those tears. Svefneyjar, Kókídós og Strange loop komu svo út á plötunni JÁTAKK árið 2019 en öll eiga þessi lög það sameiginlegt að hafa ítrekað vermt efstu sæti topplista á útvarps- og streymisveitum landsins.
Hljómsveitin Sykur er: Agnes Björt Andradóttir, Halldór Eldjárn, Kristján Eldjárn Hjörleifsson og Stefán Finnbogason.
Sykur á Spotify: https://open.spotify.com/playlist/37i9dQZF1DZ06evO1y5ggb?si=0fe6ddc241a04fbc
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

IÐNÓ, Vonarstræti 3,Reykjavík, Iceland

Tickets

Discover more events by tags:

Sports in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Yoga Moves & DJ Margeir
Fri Oct 11 2024 at 08:00 pm Yoga Moves & DJ Margeir

Skeifan 7, 108 Reykjavík, Iceland

Am\u00e9lie - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri Oct 11 2024 at 09:00 pm Amélie - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

State of the Art: BAROKK \u00c1 KL\u00daBBNUM
Fri Oct 11 2024 at 09:00 pm State of the Art: BAROKK Á KLÚBBNUM

Lækjargata 2A, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

State of the Art: Miguel Atwood-Ferguson & Elja kammersveit
Fri Oct 11 2024 at 09:00 pm State of the Art: Miguel Atwood-Ferguson & Elja kammersveit

Fríkirkjan við Tjörnina

KCR n\u00e1mskei\u00f0
Sat Oct 12 2024 at 09:00 am KCR námskeið

Suðurlandsbraut 30, bakhús, 108 Reykjavík

Beyond Creativity: Impro workshop with Nick Byrne (AUS)
Sat Oct 12 2024 at 10:00 am Beyond Creativity: Impro workshop with Nick Byrne (AUS)

Mama Reykjavík

Casio Fatso og KUL
Sat Oct 12 2024 at 09:00 pm Casio Fatso og KUL

Laugavegur 30, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Exos invites #3: Dave Clarke w\/ Exos, LaFontaine, Jamesendir, Tomashevsky
Sat Oct 12 2024 at 10:00 pm Exos invites #3: Dave Clarke w/ Exos, LaFontaine, Jamesendir, Tomashevsky

Tryggvagata 22, 101 Reykjavík, Iceland

Bambal\u00f3 t\u00f3nlistarstund \/\/ Musical Hour
Sun Oct 13 2024 at 10:00 am Bambaló tónlistarstund // Musical Hour

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Lei\u00f0s\u00f6gn safnstj\u00f3ra
Sun Oct 13 2024 at 02:00 pm Leiðsögn safnstjóra

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

\u00c1rskortshafar | \u00c1 bakvi\u00f0 tj\u00f6ldin
Sun Oct 13 2024 at 02:00 pm Árskortshafar | Á bakvið tjöldin

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

ESTAS TONNE in REYKJAVIK
Sun Oct 13 2024 at 04:00 pm ESTAS TONNE in REYKJAVIK

Hallgrímskirkja

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events