Advertisement
*English below*? Yndisleg samveru- og tónlistarstund fyrir þau yngstu og foreldra þeirra í umsjón Sigrúnar Harðardóttur, fiðluleikara og tónlistarkennara.
? Í Bambaló lærum við skemmtileg lög, leiki og æfingar sem efla málþroska, hreyfigetu, taktskyn og tóneyra.
? Bambaló er ekki síður frábær vettvangur fyrir foreldra til að kynnast öðrum foreldrum ungra barna.
10:00 fyrir 0 til 12 mánaða börn.
11:00 fyrir eins til þriggja ára börn.
12:00 fyrir þriggja til fimm ára börn.
? 20 pláss í boði fyrir hvern aldur svo að skráning er nauðsynleg. Opnað verður fyrir skráningu 4. október á vefsíðu viðburðarins: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/bambalo-tonlistarstund-1
ℹ️ Nánari upplýsingar:
[email protected]
___________________________________________________________________
Bambaló Musical Hour
? A lovely time of togetherness and music for the youngest children and their parents under the supervision of Sigrún Harðardóttir, a violinist and music teacher.
? In Bambaló we learn fun songs, games and exercises that promote language development, mobility, sense of rhythm and musicality.
? Bambaló is also a great platform for parents to get to know other parents of young children.
? 20 spots available for each age group so registration is required. Registration opens October the 4th on the event's website: https://borgarbokasafn.is/en/event/children/bambalo-musical-hour-1
10:00 for 0 to 12 month old.
11:00 for one to three year old.
12:00 for three to five year old.
ℹ️ Further information:
[email protected]
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal, Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland