Waves eftir Jiří Mádl - Til heiðurs Ásgeiri H Ingólfssyni

Sun, 06 Apr, 2025 at 02:30 pm UTC+00:00

Bíó Paradís | Reykjavík

Stockfish - Film Festival in Reykjav\u00edk
Publisher/HostStockfish - Film Festival in Reykjavík
Waves eftir Ji\u0159\u00ed M\u00e1dl - Til hei\u00f0urs \u00c1sgeiri H Ing\u00f3lfssyni
Advertisement
(ENG below)
Ásgeir H Ingólfsson var einstakur menningarrýnir og framlag hans til íslenskar kvikmynda- og menningarumræðu almennt átti sér fáar hliðstæður. Ásgeir var gagnrýnandi, blaðamaður ljóðskáld, bókmenntafræðingur og hélt úti menningarblogginu Menningarsmygl frá Prag þar sem hann var búsettur. Ásgeir var fastagestur í kvikmyndahúsum og á kvikmyndahátíðum landsins en Ásgeir lést skyndilega eftir stutt veikindi síðastliðinn janúar. Sérstök söfnunarsýning á tékknesku kvikmyndinni Waves eftir Jirí Mádl verður haldin sunnudaginn 6.apríl klukkan 14.30 en allur ágóði af seldum miðum rennur í sjóð tileinkuðum ævistarfi Ásgeirs.
„Við þurfum að smygla orðum, hugsunum og menningu yfir landamæri, á milli sálna, á milli okkar. Á milli okkar og hinna, hverjir sem hinir kunna að vera. Við þurfum að tala saman og skrifast á og hvíslast á.“ Ásgeir H Ingólfsson.
Um kvikmyndina:
Myndin segir frá tveimur bræðrum sem flækjast inn í raunverulega atburði í kringum hóp fréttamanna á alþjóðlegri ritstjórn Tékkóslóvakíska útvarpsins á árunum 1967-1968. Persónur myndarinnar eru byggðar á raunverulegum meðlimum ritstjórnar International Life, undir forystu Milan Weiner.
Myndin hlaut áhorfendaverðlaun Karlovy Vary alþjóðakvikmyndahátíðinni árið 2024 þar sem hún var frumsýnd. Hún var valin sem fulltrúi Tékklands til Óskarsverðlauna það árið.
Waves er aðsóknarmesta kvikmynd í sögu Tékklands.
Tryggðu þér miða hér! https://tix.is/event/19226
Allur ágóði miðasölu rennur í Minningarsjóð Ásgeirs H Ingólfssonar. Lágmarkssgjald eru 1000 krónur en hægt er að bæta við styrktarupphæðina við miðakaupin.
____________________________________________
Ásgeir H Ingólfsson was a unique cultural critic, and his contribution to the Icelandic film discourse and cultural discourse in general had few counterparts. Ásgeir was a critic, a journalist, a poet, a literary scholar, and maintained the cultural blog Menningarsmygl from Prague, where he resided. Ásgeir was a regular at cinemas and film festivals, but he passed away suddenly after a brief illness last January. A special fundraising screening of the Czech film Waves by Jiří Mádl will be held on Sunday, April 6th, at 2:30 PM, with all proceeds from ticket sales going to a fund dedicated to Ásgeir’s life work.
“We need to smuggle words, thoughts, and culture across borders, between souls, among us. Between us and others, whoever they may be. We need to talk to each other, write to each other, and whisper to each other.” Ásgeir H Ingólfsson.”
The film is the story of two brothers whose cinematic fate intersects with real events surrounding a group of correspondents of the international editorial office of Czechoslovak Radio in the period 1967-1968. The prototypes for the film characters were real members of the then Editorial Board of International Life, headed by Milan Weiner.
The film had its world premiere at the 58th Karlovy Vary International Film Festival in 2024 where it won the audience award. It was selected as the Czech entry for the Best International Feature Film at the 97th Academy Awards.
Secure your ticket here! https://tix.is/event/19226
All proceeds from ticket sales go to the Ásgeir H Ingólfsson Memorial Fund. The minimum donation is 1,000 krónur, but you can add a sponsorship amount to your ticket purchase.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bíó Paradís, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Hringir Orfeusar- og anna\u00f0 sl\u00fa\u00f0ur
Sun, 06 Apr, 2025 at 08:00 pm Hringir Orfeusar- og annað slúður

Íslenski Dansflokkurinn - Iceland Dance Company

The Crow - Svartir Sunnudagar
Sun, 06 Apr, 2025 at 09:00 pm The Crow - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Sprettfiskur I -  Documentaries & Music Videos
Mon, 07 Apr, 2025 at 03:00 pm Sprettfiskur I - Documentaries & Music Videos

Bíó Paradís

Sm\u00e1smi\u00f0ja: Hva\u00f0 er stafr\u00e6n hreinsun?  |  Drop-in Workshop: How to Digitally Declutter
Mon, 07 Apr, 2025 at 04:30 pm Smásmiðja: Hvað er stafræn hreinsun? | Drop-in Workshop: How to Digitally Declutter

Borgarbókasafnið Grófinni

Fr\u00e6\u00f0akaffi | Dj\u00f6flad\u00fdrkun \u00e1 mi\u00f0\u00f6ldum
Mon, 07 Apr, 2025 at 04:30 pm Fræðakaffi | Djöfladýrkun á miðöldum

Borgarbókasafnið Spönginni, Spönginni 41

Fr\u00ed heilun SRF\u00cd alla m\u00e1nudaga fr\u00e1 16:30-18:30. H\u00fasi\u00f0 lokar 18:00
Mon, 07 Apr, 2025 at 04:30 pm Frí heilun SRFÍ alla mánudaga frá 16:30-18:30. Húsið lokar 18:00

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Sprettfiskur II (Shortfish)
Mon, 07 Apr, 2025 at 07:00 pm Sprettfiskur II (Shortfish)

Bíó Paradís

A\u00f0alfundur Vi\u00f0reisnar \u00ed Reykjav\u00edk
Mon, 07 Apr, 2025 at 08:00 pm Aðalfundur Viðreisnar í Reykjavík

Viðreisn

F\u00e9lagsfundur apr\u00edl m\u00e1na\u00f0ar
Mon, 07 Apr, 2025 at 08:00 pm Félagsfundur apríl mánaðar

Hellusund 3, Reykjavík, Iceland

F\u00e9lagsfundur 4x4 - apr\u00edl
Mon, 07 Apr, 2025 at 08:00 pm Félagsfundur 4x4 - apríl

Síðumúli 31, 108 Reykjavík, Iceland

Physical Cinema Festival - Stockfish 2025
Mon, 07 Apr, 2025 at 09:00 pm Physical Cinema Festival - Stockfish 2025

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

T\u00f3nlistar stund fyrir yngstu b\u00f6rnin 0-3 \u00e1ra
Tue, 08 Apr, 2025 at 10:30 am Tónlistar stund fyrir yngstu börnin 0-3 ára

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events