Vinir Halls,styrktartónleikar 🩷🖤

Wed, 08 Oct, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Tónberg | Reykjavík

Vinir Halls,styrktart\u00f3nleikar \ud83e\ude77\ud83d\udda4
Advertisement
Hallur er fimm ára drengur sem fæddist með Spina Bifida, Hydrocephalus og Chiari malformation II fæðingargalla sem hafa áhrif á taugakerfið og krefjast mikillar læknisumönnunar. Við þriggja ára aldur greindist hann einnig með flogaveiki.
Á sinni stuttu ævi hefur hann gengið í gegnum fjölmargar aðgerðir, þurft að dvelja langdvölum á spítala og verið í reglubundnu eftirliti hjá læknum og öðrum fagaðilum.
Þrátt fyrir miklar hindranir hefur Hallur mikla lífsgleði. Hann er ákveðinn, hlýr og góður drengur sem sér alltaf það besta í fólki. Hann lætur hjólastólinn ekki stoppa sig og gerir allt sem hann ætlar sér. Hann á sér stóra drauma um að verða sjúkraflutningamaður, lögreglumaður og bílaviðgerðamaður.
Hallur hefur kennt okkur að það sem skiptir mestu máli er ekki hvað mætir manni heldur hvernig maður mætir því.
Tónleikarnir eru haldnir til að styðja Hall og fjölskyldu hans í þessum krefjandi aðstæðum. Það er fyrirséð að fjölskyldan þarf ýmsan sérhæfðan búnað og tæki á næstunni og má þar nefna sérútbúinn bíl og einnigað þarf að hjólastóla væða heimilið.
Vinir Halls og fjölskyldu hans ætla því að blása til styrktartónleika og reyna þannig að leggja þeim lið því það er erfitt að þurfa að hafa fjárhagsáhyggjur ofan á allt annað sem fjölskyldan þarf að takast á við.
Við hvetjum ykkur til að koma og leggja þessu kærleiksríka verkefni lið og um leið að hlýða á frábæra listamenn.
Fram koma:
Ásta Marý Stefánsdóttir
Björgvin Þór Þórarinsson
Flosi Einarsson
Hallgrímur Ólafsson
Hallur Flosason
Hanna Þóra Guðbrandsdóttir
Heiðmar Eyjólfsson
Hulda Gestdóttir
Jóna Margrét
Jónína Erna Arnardóttir
Katrín Valdís Hjartardóttir
Sylvía Þórðardóttir
Rósa Guðrún Sveinsdóttir
Valgerður Jónsdóttir
Hljóðmaður:
Sigurður Ingvar Þorvaldsson
Ljósmyndir/upptaka:
Jón Gautur Hannesson
Hönnun plakats/auglýsingu:
Sentio, Jeremi Zyrek
Miðasala
midix.is

Einnig er hægt að leggja verkefninu lið með því að leggja inn á Menningarfélagið Bohéme sem heldur utan um viðburðinn
kt:6802190600
0552-14-000155
Allur ágóðinn rennur óskertur til Halls og fjölskyldu hans


🩷🖤
Gaman að segja frá því að uppáhalds litirnir hans Halls eru bleikur og svartur og því tilvalið að mæta í bleiku og svörtu á Tónleikana
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Tónberg, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Fr\u00edb\u00fa\u00f0arkaffi #2 - St\u00fad\u00ed\u00f3 Fl\u00e9tta
Wed, 08 Oct at 05:30 pm Fríbúðarkaffi #2 - Stúdíó Flétta

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Renndu lj\u00faflega inn \u00ed hausti\u00f0 \u2013 Huglei\u00f0slustund \u00e1 N\u00favitundarsetrinu
Wed, 08 Oct at 05:30 pm Renndu ljúflega inn í haustið – Hugleiðslustund á Núvitundarsetrinu

Borgartún 20, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

A\u00f0alfundur Foreldraf\u00e9lags T\u00f3nmenntask\u00f3la Reykjav\u00edkur
Wed, 08 Oct at 06:00 pm Aðalfundur Foreldrafélags Tónmenntaskóla Reykjavíkur

Tónmenntaskóli Reykjavíkur

Kizomba Wednesdays at I\u00f0n\u00f3
Wed, 08 Oct at 06:30 pm Kizomba Wednesdays at Iðnó

IÐNÓ

LEGO Prentverksmi\u00f0ja - Ger\u00f0u handger\u00f0 prent me\u00f0 LEGO kubbum!
Wed, 08 Oct at 07:00 pm LEGO Prentverksmiðja - Gerðu handgerð prent með LEGO kubbum!

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

F\u00e9lagsfundur \u2013 \u00e1kv\u00f6r\u00f0un um fyrirkomulag lista fyrir sveitarstj\u00f3rnarkosningar
Wed, 08 Oct at 07:30 pm Félagsfundur – ákvörðun um fyrirkomulag lista fyrir sveitarstjórnarkosningar

Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

P\u00e1ll \u00d3skar & Benni Hemm Hemm \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar
Wed, 08 Oct at 08:30 pm Páll Óskar & Benni Hemm Hemm Útgáfutónleikar

Austurbæjarbíó

R\u00e1\u00f0stefna SAT\u00cdS og OBM network
Thu, 09 Oct at 08:00 am Ráðstefna SATÍS og OBM network

HARPA Conference Hall Reykjavik Iceland

Hagn\u00fdting m\u00e1lgagna me\u00f0 LDS
Thu, 09 Oct at 09:00 am Hagnýting málgagna með LDS

Brynjólfsgata 1, 107 Reykjavíkurborg, Ísland

minningar - Kve\u00f0ja, BR\u00cdET, Live \u00e1 Skeggjast\u00f6\u00f0um - s\u00fdning \u00ed Hafnarh\u00fasinu
Thu, 09 Oct at 12:00 pm minningar - Kveðja, BRÍET, Live á Skeggjastöðum - sýning í Hafnarhúsinu

Reykjavík Art Museum Hafnarhús

Lj\u00fafa m\u00e6r - H\u00e1degist\u00f3nleikar
Thu, 09 Oct at 12:00 pm Ljúfa mær - Hádegistónleikar

Fríkirkjan við Tjörnina

Framt\u00ed\u00f0ardagur KPMG | Hverjir ver\u00f0a drifkraftar breytinga?
Thu, 09 Oct at 01:00 pm Framtíðardagur KPMG | Hverjir verða drifkraftar breytinga?

Gróska hugmyndahús

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events