Viðskiptaþing 2025

Thu Feb 13 2025 at 01:00 pm to 04:30 pm UTC+00:00

Borgarleikhúsið | Reykjavík

Vi\u00f0skiptar\u00e1\u00f0 \u00cdslands
Publisher/HostViðskiptaráð Íslands
Vi\u00f0skipta\u00feing 2025
Advertisement
Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti viðburður ársins í íslensku viðskiptalífi.
Yfirskrift þingsins í ár er „Forskot til framtíðar.“ Þar verður sjónum beint að því hvernig Ísland getur byggt á þeim framförum sem Ísland hefur skapað sér þrátt fyrir áföll síðastliðinna ára. Horft verður til framtíðar og teiknuð upp metnaðarfull framtíðarsýn um hvernig Ísland geti skapað sér ný forskot og undirbyggt þannig stórfellda lífskjarasókn á komandi árum.
Fyrirlesarar þingsins verða bæði erlendir og innlendir og koma af sviðum fræðimennsku, opinbera geirans og einkageirans. Þeir munu meðal annars fjalla um efnahagslegt frelsi, hagkvæmni í opinberum rekstri og verðmætasköpun.
Fyrirlesarar þingsins eru eftirfarandi:
- Johan Norberg, rithöfundur og fræðimaður
- Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi
- Róbert Wessman, forstjóri og stjórnarformaður Alvotech
- Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra
- Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs
Þátttakendur í pallborði eru eftirfarandi:
- Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra og þingmaður Viðreisnar
- Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins
- Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins
Miðasala er í fullum gangi á tix.is
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarleikhúsið, Listabraut 3, 103 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Umbreytum g\u00f6mlum bor\u00f0spilum
Wed, 12 Feb, 2025 at 05:30 pm Umbreytum gömlum borðspilum

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Me\u00f0 allt \u00e1 bakinu - Byrjendan\u00e1mskei\u00f0 \u00ed bakpokafer\u00f0um
Wed, 12 Feb, 2025 at 07:30 pm Með allt á bakinu - Byrjendanámskeið í bakpokaferðum

Katrínartún 4, 105 Reykjavík, Iceland

Leiklistarn\u00e1mskei\u00f0 fyrir fullor\u00f0na
Wed, 12 Feb, 2025 at 07:30 pm Leiklistarnámskeið fyrir fullorðna

Síðumúli 29, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

Fr\u00e1 \u00e1huga a\u00f0 atvinnu: Kraftur lj\u00f3smyndunar - \u00d3li Haukur
Wed, 12 Feb, 2025 at 08:00 pm Frá áhuga að atvinnu: Kraftur ljósmyndunar - Óli Haukur

Hús atvinnulífsins

Kafteinn Fr\u00e1b\u00e6r
Wed, 12 Feb, 2025 at 08:00 pm Kafteinn Frábær

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Gong sl\u00f6kun \u00e1 fullu tungli me\u00f0 Benna og Gu\u00f0r\u00fanu
Wed, 12 Feb, 2025 at 08:15 pm Gong slökun á fullu tungli með Benna og Guðrúnu

Jógasetrið.

Verkir opnun \/\/ Aches Opening
Thu, 13 Feb, 2025 at 05:00 pm Verkir opnun // Aches Opening

Reykjavik Marina

Konur, horm\u00f3nar og hollusta
Thu, 13 Feb, 2025 at 05:30 pm Konur, hormónar og hollusta

Heilsumiðstöð Reykjavíkur

SALSA SOCIAL @Mama Reykjav\u00edk \/\/ Fr\u00edr prufut\u00edmi 13.febr\u00faar
Thu, 13 Feb, 2025 at 07:00 pm SALSA SOCIAL @Mama Reykjavík // Frír prufutími 13.febrúar

Mama Reykjavík

DIETRICH
Thu, 13 Feb, 2025 at 08:30 pm DIETRICH

Nasa Club In Reykjavik

Samflot \u00ed Grafarvogslaug
Thu, 13 Feb, 2025 at 08:30 pm Samflot í Grafarvogslaug

Dalhús 2, 112 Reykjavík, Iceland

Hver stund me\u00f0 \u00fe\u00e9r - \u00e1starlj\u00f3\u00f0 afa til \u00f6mmu
Fri, 14 Feb, 2025 at 08:00 pm Hver stund með þér - ástarljóð afa til ömmu

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events